Tvö gull, Þrjú Íslandsmet, eitt Brons og Piltamet á NMU. Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 09. desember 2011 22:13

Anton og EyglóEygló Ósk og Anton Sveinn voru bæði Norðurlandameistarar í eldri flokki á NMU.

Eygló Ósk sigraði 100m baksund á nýju Íslandsmeti 59.75 enn gamla metið setti hún á IM-25, remedy 59.81.

Anton Sveinn sigraði 1500m skriðsund á nýju Íslandsmeti 15:01.35 og bætti metið sitt í greininni um 22sek frá IM-25.  Anton setti einnig Íslandsmet í 800m skriðsundi í millitiíma í 1500m. here Helvetica, levitra sans-serif; font-size: 12px;">7:58,40.

Birkir Snær var í þriðja sæti í Unglingaflokki (15-16) með flotta bætingu 15:41.96 á Nýju Piltameti.

Guðlaug Edda var svo í fjórða sæti í 200m fjórsundi (16-18) og bætti sig um 1.sek frá því í morgun.

Flott byrjun hjá okkar fólki.

>>> Myndasíða GÞH frá NMU