Góð byrjun á Köge og Fjölnismóti Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 25. nóvember 2011 22:59

Ægiringar stóðu sig vel í dag bæði á Fjölnismóti og með Reykjavíkur Úrvalinu í Köge, advice Damörku.

Keppt var í 50m greinum á Fjölnismóti og voru allir að bæta sína bestu tíma.  Flottar framfarir hjá öllum þessu ungu og efnilegu krökkum.

KögeÍ Köge sigraði Rebekka Jaferian 400skrið á 4:33.32, Lilja Ben var í 11.sæti á 4:53.04

Hilmar Jónsson Fjölni sigraði í 400 skrið karla á 4:12.53.

Íris Emma var fyrst inn í úrslit í 100m fjórsundi á 1:10.93

Kristinn Þórarinsson var einnig fyrstur í úrslit í 100m fjórsundi á 1:01.04, Þengill Fannar var í 18.sæti í á 1:10.98

Rebekka var 7. og Paulina var 9. Í 200m baksundi.

Kristinn Þórarinsson, Fjölni setti svo Aldurflokkamótsmet 14-15 ára í 200m baksundi er hann sigraði á 2:08.92.

A-sveitin (Kristinni, Kolbrún, Rannveig og Hilmar) voru´í 2.sæti í 4x50m fjór blandað.

>>> Köge Live-Timing

>>> Bein úrslit frá Fjölnismóti.