Afhending á Vörum í fjáröflun Prentvæn útgáfa
Fimmtudagur, 24. nóvember 2011 21:14

Afhending vara í fjáröflun verður á morgun föstudag 25.nóv. kl.19:30-20

Það sem verður afhent á morgun eru eftirtaldar vörur:

  • Aðventukerti
  • Útikerti
  • Kaffi
  • Jólapappír
  • Kólusnammi

Afhending verður í Þrastarhólum 10 - í bílskúr á horni Þrastarhóla og Suðurhóla

Klósettpappír og eldhúsrúllur verður afhent í næstu viku - nánar auglýst síðar