Ólympíu og Heimsmeistari í heimsókn hjá Ægi Prentvæn útgáfa
Miðvikudagur, 23. nóvember 2011 21:43

AlexenderAlexander Dale Oen Ólympíumeistari 2008 og Heimsmeistari 2011 dvelur nú hér á landi og æfir með félaga sínum Jakobi Jóhanni Sveinssyni.  Með honum í för er Íslands og Noregs methafinn í 200m flugsundi Sindri Jakobsson.

Þeir félagar hafa æft saman í þessari viku í laugardalnum enn auk þess gáfu þeir sér tíma og kíktu á krakkna í Bleikju-hóp og Brons-hóp í Breiðholti í dag.  Þeir fóru í leiki með börnunum, ailment medicine boðsund og sýndu smá meistaratakta. Einnig voru þeir spurðir spjörunum úr t.d. hvernig þeir undirbúa sig undir stórmót.

Krakkarnir voru  ekki smá ánægð með að fá Heimsmeistara í heimsókn á æfingu og þökkum við þeim félögum kærlega fyrir.