Unglingamót Fjölnis Prentvæn útgáfa
Miðvikudagur, 23. nóvember 2011 11:03

56 sundmenn eru skráðir til leiks á Unglingamót Fjölnis sem fram fer í Laugardal um helgina.

Mikilvægt er að sudmenn láti þjálfara sinn vita ef þeir komast ekki á mótið t.d. vegna veikinda.

Tímasetningar eru á þessa leið:

Föstudagur  (50m greinar og 800/1500skrið)
Upphitun 16:00 – mót 17:00 – áætluð mótslok 19:15

Laugadagur fyrir hádegi  (200sk, drugs click 200bringa, and 100bak, 400fjór)
Upphitun 8:00 – mót 9:00 – áætluð mótslok  kl.12

Laugadagur eftir hádegi  (100sk, 200flug, 200bak 100fjór)
Upphitun 14:00 – mót 15:00 – áætluð mótslok  17:30

Sunnudagur fyrir hádegi  (400sk, 100bringa, 200fjór, 100flug )
Upphitun 8:00 – mót 9:00 – áætluð mótslok  kl.12

>>> Heimasíða Sundeildar Fjölnis