Lokadagur IM-25 2011 Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 13. nóvember 2011 22:40

Eygló

Eygló Ósk (mynd: GÞH/sundfrettir.is)

IM-25 2011 er nú lokið og má með sanni segja að því hafi lokið með miklum hvelli.

Eygló Ósk Gústafsdóttir sett í dag tvö Íslandsmet (sem eru einnig stúlknamet) og tvö stúlknamet. Eygló byrjaði daginn á því að setja Íslandsmet um morguninn í 200m fjórsundi 2:15.2. Í úrslitahlutanum bætti hún svo eigið Íslandsmet í 200m baksundi um rúmar þrjár sek, cheap synti á 2:08.00. Í fyrsta sprett í boðsundi setti hún Stúlknamet í 100m skriðsundi 55.91 en auk þess setti sveitin nýtt Stúlknamet 3:58.28.

 

Anton
Anton Sveinn (mynd: GÞH/sundfrettir.is)

 

Anton Sveinn McKee bætti við sig tveimur Íslandsmeistartitlum. Fyrst í 200m fjórsundi 2:03.46 sem er nýtt Ægismet og svo í 400m skriðsundi 4:00.88. Anton hefur staðið sig frábærlega vel á þessu móti sýnt að hann getur blandað sér í toppbáráttu í mörgum sundum og vegalegndum. Fjórsund, remedy Bringusund og Skriðsund allt frá 50m og upp í 1500m.

 

 

 

Jakob Jóhann Sveinson er bringusundskóngur Íslands. Hann tryggði sér Íslandsmeistartitil í 50m bringusundi og sigraði því allar vegalengdir í bringusundinu 50, 100 og
200m. Skemmtilegt að sjá að í 50m bringu var ansi breytt aldursbil á keppednum sá yngsti Elvar Smári 13 ára og sá elsti 35 ára.

Guðlaug Edda Hannesdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200m fjórsundi á tímanum 2:23.46 og bætti sig um 3 sek frá því morgun.

Aðrir sem komust í úrslit voru:

Eiríkur Grimar 5.sæti 24.77 í 50m skriðsundi og Styrmir 8.sæti 27.37.

Rebekka Jaferian 5.sæti í 400m skriðsundi 4:35.87.

Jóna Björk 6.sæti í 100m flugsundi 1:09.92 og Paulina 7.sæti 1:09.94.

Styrmir Már 6.sæti i 100m flugsundi 59.97.

Guðlaung Edda 4.sæti í 200m baksundi 2:20.71

Í boðsundi 4x100m skriðsundi lentu báðar sveitirnar okkar í 4.sæti eftir æsispennandi keppni. Stúlknasveitin okkar setti Stúlknamet 3:58.28 og bættu sig allar um eina sek síðan í morgun alveg eins og Jacky sagði þeim að gera. Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Rebekka, Íris Emma og Guðlaug Edda.

Til hamingju með góðan árangur – þið getið verið stolt af árangri helgarinnar.

>>> Úrslit frá IM-25

 

 

 

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE

IM-25 2011 er nú lokið og má með sanni segja að því hafi lokið með miklum hvelli.

Eygló Ósk Gústafsdóttir sett í dag tvö Íslandsmet (sem eru einnig stúlknamet) og tvö stúlknet.
Eygló byrjaði daginn á því að setja Íslamsmet um morguninn í 200m fjórsundi 2:15.2. Í úrslitahlutanum bætti hún svo eigið Íslandsmet í 200m baksundi um rúmar þrjár sek, synti á 2:08.00. Í fyrsta sprett í boðsundi setti hún Stúlknamet í 100m skriðsundi 55.91 enn auk þess setti sveitin nýtt stúlknamet 3:58.28.

 
Anton Sveinn McKee bætti við sig tveimur Íslandsmeistartittlum.  Fyrst í 200m fjórsundi 2:03.46 sem er nýtt Ægismet og svo í 400m skriðsundi 4:00.88.  Anton hefur staðið sig frábærlega vel á þessu móti sýnt að hann getur blandað sér í toppbáráttu í mörgum sundum og vegalegndum. Fjórsund, Bringusund og Skriðsund allt frá 50m og upp í 1500m.
 
Jakob Jóhann Sveinson er bringusundskóngur Íslands.  Hann tryggði sér Íslandsmeistartitil í 50m bringusundi og sigraði því allar vegalendir í bringsusundinu 50, 100 og 200m.  Skemmtilegt að sjá að í 50m bringu var hansi breytt aldursbil á keppednum sá yngsti Elvar Smári 13 ára og sá elsti 35 ára.
 
Guðlaug Edda Hannesdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200m fjórsundi á tímanum 2:23.46 og bætti sig um 3 sek frá því morgun.
 
Aðrir sem komust í úrslit voru:
Eiríkur Grimar 5.sæti 24.77 í 50m skriðsundi og Styrmir 8.sæti 27.37.
Rebekka Jaferian 5.sæti í 400m skriðsundi 4:35.87.
Jóna Björk 6.sæti í 100m flugsundi 1:09.92 og Paulina 7.sæti 1:09.94.
Styrmir Már 6.sæti i 100m flugsundi 59.97.
Guðlaung Edda 4.sæti í 200m baksundi 2:20.71
 
Í boðsundi 4x100m skriðsundi lenti báðar sveitirnar okkar í 4.sæti eftir æsispennandi keppni.  Stúlkna Sveitin okkar setti Stúlknamet 3:58.28 og bætti sig allar um eina sek síðan í morgun alveg eins og Jacky sagði þeim að gera.  Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Rebekka, Íris Emma og Guðlaug Edda.
 
 Teil hamingju með Góðan árangur – þið getið verið stolt af árangri helgarinnar.
 
>>> Úrslit frá IM-25