UM-25 föstudagur Undanrásir Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 11. nóvember 2011 13:47

Þá eru fyrstu undanrásirnar búnar.  Ágætis árangur náðist í dag.  Ægiringar eru í úrslitum í öllum greinum nema 50 bak karla.  Krakkarnir eru almennt að synda vel

Dagurinn hófst á 100m skriðsundi þar komst Guðlaug Edda og Anton Sveinn i úrslit.

Í 200m flugsundi eru Birkir Snær og Paulina inni í úrslit og Maríanna fyrsti varamaður.

Í 200m bringusundi eru Jakob Jóhann og Anton Sveinn inni og Rebekka fer inn sem fyrsti varamaður.

Eygló er í úrslitum í 50n baksundi

Í boðsundum eru svo báðar A-stveitirnar inni.  Enn mikil reikistafefna var um Kevenna B-sveitina sem var jöfn B –Sveit ÍA í 8.sæti og þurfti því að synda um sæti í úrslitum.  Enn svo kom í ljós að sveit sem dæmd var ógild var ekki ógild…Enn þær bættu sig allar frá og sigruðu ÍA-sveitina.

>>> Úrslit frá IM-25