Stjörnustríð Prentvæn útgáfa
Föstudagur, 04. nóvember 2011 12:06

drugstore avant garde;">Stjörnustríð – er hvatningakerfi fyrir 12 ára og yngri.

Markmiðið er að fá sem flestar stjörnur í sem felstum greinum áður enn sundmaður ferð á 13 aldursár. Hægt er að ná stjönum á öllum sundmótum sem tekið er þátt í og gefið er fyrir sund í 25m laug og 50m laug.

Stigagjöfin miðast við eftirfarandi:

5* Fimm stjörnu sund. Tími miðast við að komast í top 5 bestu Ægringar í heimi.
**** Fjögra stjörnu sund. Tími miðast við að komast í top 10 bestu Ægringar í heimi.
*** Þriggja stjörnu sund. Tími liggur á milli top 10 og AMI 12 ára
** Tveggja stjörnu sund Tími miðast við AMI lágmark hjá 12 ára og yngri
* Stjörnu sund. Tími miðast við AMI lágmark hjá 11 ára og yngr

 

>>> Staða í stjörnustríði 1.nóvember 2011