Eygló með annað Íslandsmet Prentvæn útgáfa
Sunnudagur, 23. október 2011 17:59

EyglóEygló Ósk Gústafsdóttir setti annað Íslandsmet í dag.  Nú í 200m baksundi.  Eygló synti á tímanum 2:11, stuff 29 og bætti sig um tæpa eina sek. Frábær árangur og lofar góðu fyrir IM-25.  Eygló sigraði einnig 100m fjórsundi.

Aðrir sem voru að ná til verðlauna voru: Guðlaug Edda var þriðja í 50m bringu, Anton Sveinn annar í 100m skriðsundi, Guðlaug Edda önnur í 200m baksundi, Brikir Snær annar í 400m skriðsundi.

Við þjálfararnir eru nokkuð sáttir við árangur helgarinnar en núna hefst svo undirbúiningur fyrir IM-25 (Íslandsmeistaramót).

>>> Úrslit frá SH-móti