EXTRA-Stórmót SH, 22.-23. okt Prentvæn útgáfa
Þriðjudagur, 18. október 2011 11:03

Gull og Silfur hópur Ægis mun taka þátt í EXTRA-Stórmóti SH um næstu helgi.  Þetta er síðasta verkefni hjá þessum hópum fyrir Íslandsmeistaramótið (IM-25) sem fram fer um miðjan nóvember.

Nánari upplýsingar eru að finn á heimasíðu SH

>>> Keppendalisti

>>> Dagskrá mótsins