Þakkir til fráfarandi formanns Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Ragga   
Miðvikudagur, 21. september 2011 17:14
Stjórn sundfélagsins Ægis vill þakka Gústaf Adolf Hjaltasyni kærlega fyrir vel unnin störf í þágu sundfélagsins til margra ára.  En hann hefur nú kosið að láta af störfum sem formaður félagsins og við hefur tekið Ragnhildur Guðjónsdóttir.