Skotland - flottur dagur í dag. Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 06. ágúst 2011 23:08

rebekkapaulinaFlottur árangur náðist á Skotlandi í dag.  Kristinn sigraði 100m baksund og varð 6.sæti í 100m skriðsundi.   Paulina komst í B-úrslit í 200m flugsundi.  Rebekka og Snær voru svo rétt við að komast inn í úrslitasundin.  Flottur loka dagur hjá þessum ungu og efnilegu krökkum.

Úrslitin voru á þessa leið:

Kristinn Þórarinsson 100m baksund, order Undanrásir 1:02.75, viagra Úrslit 1.sæti  1:02.23 og 100m skriðsund undanrásir 57.35 og Úrslit 6.sæti  57.56.

Paulina Lazorikova 100m flugsund , Undanrásir  1:10.46, B-úrslit 11.sæti  1:11.14 og 200m baksund 16.sæti á 2:41.71.

Rebekka Jaferian 8.sæti í 200m skriðsundi  á 2:17.13 og  7.sæti í 200m fjórsundi á 2:36.26

Snær Jóhannsson var í 11.sæti í 400m skriðsundi á 4:35.73, 13.sæti í 100m skriðsundi á 59.27.

>>> Úrslit frá Skotlandi