Rebekka í 17.sæti í 400m skrið Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 25. júlí 2011 11:01

Rebekka Jaferian var í 17.sæti í 400m Skriðsundi á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar.  Rebekka bætti sinn besta tíma um 0.05 sek endaði á 4:38.35 og aðeins nokkrum brotum frá því að komast áfram í úrslit.

Flottur árangur að ná að bæta sinn besta tíma á sínu fyrsta stórmóti, treatment lofar góðu fyrir framtíðina.

Ólöf Edda var í 14.sæti í 200m bringusundi á 2:45.25 synti því í B-úrslitum, þar fór hún 2:43.61og endaði sjöunda í riðlinum og 15.sæti í heildina.

Kristinn þórarinsson var í 24.sæti í 200m baksundi á 2:14.38.

>>> Úrslit frá EYOF