AMÍ - Laugardagur - 5.hluti Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 25. júní 2011 22:34

AMI 2011Flottur endir á löngum degi.  Enn eins og krakkarnir okkar þekkja að þá er þriðji 100m eða þriðji 50m allaf erfiðastur og nú eru bara tveir hlutar eftir, diagnosis bara enda spretturinn..

Ægir leiðir stigakeppnina með 946 stig á móti 916 hjá ÍRB.

Rebekka Jaferian var í örðu sæti í 400m skriðsundi eftir hörkubaraáttu um 1.sætið á 4:31.79. Paulina var þriðja á 4:46.05.  Eygló Ósk er Aldurflokkameistari í 400m skriðsundi Stúlkna 15-16 á 4.23.59.  Birkir Snær er Aldurflokkameistari í Piltaflokki 17-18 á 4:07.91. Karen Sif var önnur í 400m skriðsundi Stúlkna 17-18 á 4:40.05 og Jóna Björk þriðja á 4:44.87

Brynjólur Óli var þriðji í 200m fjórsundi sveina á 2:58.71.  Ragnheiður er Aldursflokkameistari í 200m fjórsundi meyja á 2:39.80 og Rebekka Ýr þriðja á 2:53.15.  Paulina var önnur í 200m fjórsundi Telpna á 2:34.56.  Sveinbjörn Pálmi þriðji í 200m fjórsundi Pilta 15-16 á 2:15.40.  Eygló Ósk er Aldurflokkameistari í 200m fjórsundi Stúlkna 15-16 á 2:19.21.  Guðlaug Edda var þriðja í 200m fjórsundi Stúlkna 15-16.

Allar sveitirnar okkar náði á pall nema sveinasveitin var dæmd ógild.

A-meyjasveit (Ranheiður, view Sunna, Steinunn, Rebekka Ýr) Aldursflokkameistarar 5:26.21
Degjasveit (Brynjólfur, Elvar, Marína, Baldur) Aldurflokkameistarar 4:55.15
Telpnasveit (Dilja, Rebekka, Paulina, Ragnheiður) annað sæti 5:00.49
Piltasveit 15-16(Bergþór, Sveinbjörn, Ægir, Einar) Aldursflokkameistarar 4:25.82
Stúlknasveit 15-16(Eygló, Íris, Paulina, Rebakka) annað sæti, 4:40.33
Piltasveit 17-18 (Eiríkur, Ægir, Sveinbjörn, Birkir) þriðja sæti 4:18.83
Stúlknasveit 17-18 (Guðlaug, Karen Sif, Maríanna, Eygló) 4:29.34

Það er ljós að úrslitin ráðast ekki fyrr enn í síðast sundi…

ÁFRAM ÆGIR