AMÍ - laugardagur - 4.hluti. Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 25. júní 2011 13:25

AMI 2011Kaldur dagur í dag og ÍRB og Ægir skiptast á að leiða.  Er ekki viss hvernig staðan var í lokin en síðast munað 3 stigum á ÍRB og Ægi.  ÍRB á undan.

Brynjólfur var annar í 200m baksundi Sveina á 2:47.44.  Ragnheiður er Aldursflokkameistari í 200m baksundi meyja á 2:42.48 og Steinunn Ben var önnur á 2:54.14.  Paulina var önnur í 200m baksundi Telpna á 2:33.79.  Eygló Ósk er Aldurflokkameistari í 200m baksundi Stúlkna 15-16.  Guðlaug Edda var önnur í 200m baksundi Stúlkna 17-18.

Hólmsteinn Skorri var þriðji í 100m bringusundi  Sveina á 1:39.74.  Elvar Smári var þriðji í 100m bringsundi Drengja á 1:20.02.  Sveinbjörn Pálmi var þriðji í 100m bringusundi Pilta 15-16 á 1:12.50.  Karen Sif er Aldurflokkameistari í 100m bringusundi Stúlkna 17-18 á 1:13.88 og Guðlaug Edda var önnur á 1:18.96.

Stefnir áfrum í hörku spennandi keppni.