NMU 2.hluti. Prentvæn útgáfa
Laugardagur, 11. desember 2010 16:53

EyglóEygló Ósk Gústafsdóttir synti 100m baksund á 1:02, levitra 26. rétt við Íslandsmetið hennar sem hún setti á IM-25sem er 1:02.18.  Eygló var í öðru sæti á eftir Birita Debes sem setti Færeyskt met 1:01.46.

Anton Sveinn synti svo 400m fjórsund á 4:28.14 sem bæting á hans besta tíma 4:29,87 og Nýtt Ægismet í Piltaflokki.  Anton endaði i fjórða sæti. Síðan synti  hann 200m skriðsund á tímanum 1:55,19, best á Anton 1:53.30.  Anton varð í 7. sæti af 11 keppendum. Enda ný búinn að synda 400m fjórsund.

Glæsilegur árangur hjá þessu unga og efnilega sundfólki okkar.  Á morgun syndir Eygló 200m baksund og Anton 400m skriðsund.