Fyrirlestur Prentvæn útgáfa
Miðvikudagur, 02. mars 2016 10:34

Foreldrar barna í Ægir.


Miðvikudaginn 16 mars kl 19.

Verður fyrirlestur í Pálsstofu sem Hanna Björg Vilhjálmsdóttir mun vera með en hún er kennari í Borgarholtsskóla
og hefur unnið mikið með unglingum bæði varðandi forvarnir, purchase lífsleikni og fl. En hann mun fjalla um netnotkun barna hvað við setjum inn og hvað við erum að skoða, see virðing gagnvart okkur sjálfum og náunganum. Einnig verður erindi um klámvæðingu og kynheilbrigði ungs fólks. Greining og útskýring á því hvað klámvæðing er og hvernig hún smýgur sér inní daglegt líf fólks og getur orðið ómeðvitaður hluti af viðhorfum okkar og væntingum til okkar sjálfra, cialis sale sjálfsmyndar okkar og skoðanir okkar og væntingar til annara. Leitast er við að setja efnið fram á áhugaverðan
og aðgengilegan hátt og fá ungmennin til að tjá sig og taka þátt í umræðum. gera má ráð fyrir það fyrirlesturinn verið í ca. klukkutíma gæti aðeins dregist.

ATH: Þið ath, hvað aldur þið viljið taka, talað er um frá ca. 13 ára