Stigamót Ægis 28.okt Prentvæn útgáfa
Mánudagur, 17. október 2011 22:36

Fyrst Stigamót tímabilsins verður haldið 28.október.

Upphitun hefst klukkan 18:00  - Sundmót 18:30 - áætluð mótslok 20:30

Mótið verður með svipuðu sniði og í fyrra, medicine advice remedy enn þó með nokkrum breytingum. Markmiðið er að hafa stutt og skemmtilegt mót á æfingatíma og til þess að þjálfa krakkana upp í að taka þátt í stærri mótum.

Á næsta móti verður keppt í 25 - 50 og 100m skriðsundi og 25 - 50 og 100m baksundi.

>>> Nánari upplýsingar um Stigamótið

Samliða Stigamótinu er svo Stjörnustríð sem er hvatningakerfi fyrir yngstu sundmennina okkar.  Markmiðið með stjörnugjöfinni er að kenna krökkum að setja sér lágmörk og stefna hærra og lengra. Hægt er að næla sér í stjörnur á hvaða mót sem er, side effects medicine ekki bara á stigamótum.

>>> Nánari upplýsingar um Stjörnustríð.

Þjálfarar munu nú taka niður skráningar fyrir næsta stigamót og tilkynna sundmönnum hvaða grein þið eigið að synda.

Þeir sem taka þátt í þessu móti eru sundmenn í Brons, Höfrungum og Löxum.