banner_4.jpg
 
Sundfélagið Ægir
Jóhanna Gerða sigraði í öllum sínum greinum Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 26. febrúar 2012 23:17

johannaUm síðustu tvær helgar fór fram svokölluð Conference sundmót hjá Bandarískum háskólum. Þar eiga Íslendingar þó nokkra góða sundmenn um síðustu helgi syntu þær Sarah Blake Bateman - Hrafnhildur Lúthersdóttir og Sigrún Brá Sverrisdóttir og stóðu þær sig ágætlega.

Núna um helgina voru Erla Dögg Haraldsdóttir - Birkir Már Jónsson - Árni Már Árnason og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir að keppa.

Árni Már Árnason setti 3 skólamet og var útnefndur sundmaður ársins í sinni sundmótaröð. >>> Frétt á heimasíðu Skólans

Í Sun Belt Conference mótinu sem fram fór í Rockwall Texas var það Jóhanna Gerða sem vann allar sínar greinar, case 200 fjór - 200 skriðsund og í nótt 200 yarda baksund á frábærum  tíma 1.54.40, þetta er þrettándi besti tími ársins í USA og er hún því að fara á NCAA mótið eftir tvær vikur.

Hún setti fjögur skólamet, tvö mótsmet og tvö SBC met. Hún varð sundmaður mótsins og ársins í Sun Belt Con mótaröðinni og þjálfari hennar þjálfari ársins.

>>> Frétt á heimasíðu skólans

>>> Viðtal við Jóhönnu Gerðu

Allir þessir Íslensku sundmenn munu koma á Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug í apríl og reyna við ÓL lágmörkin.

 
Jóhanna Gerða í góðum gír í Flórída Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 23. febrúar 2012 22:38
Johanna GerðaJóhanna Gerða Gústafsdóttir keppir núna um helgina á sínu fyrsta stóra móti fyrir Florida International University.  Jóhanna setti skólamet í undanrásum í 200 yarda fjórsundi á tímanum 2:01, pills cialis 29 og bætti metið um 3.sek og var þriðja inn í úrslit. Hún fór svo síðasta sprett í 4x200 yarda skriði í gær á tímanum 1:47, ambulance 66.

Það er 3 sekúndur undir skólameti en ekki löglegur tími.   Boðsundsveit skólans setti skólamet í greininni enn auk þess settu þær met í 4x50y fjór boðsundi.

Í úrslitum í 200 fjór sigraði Jóhanna Gerða á tímanum 1:59,14 og setti FIU-met(skólamet), mótsmet og SBC-met sem er Sun Belt Conference - met og komst í 33. sæti í NCAA.

Eins og sjá má á fréttasíðu skólans er Jóhanna Gerða í miklum ham og smitar út frá sér með gleði og baráttuanda sem henni er einni lagið.

>>> Frétt á heimasíð FIU

Úrslit frá Mótinu:
http://results.liveswim.net/race/2012/sunbelt/?DB_OEM_ID=4100

Sendum baráttukveðjur frá Íslandi !!

 

 
BYRJENDASUNDMÓT Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 14. febrúar 2012 14:12

Bleikjuhópar munu taka þátt í C-mót Sundráðs Reykjavíkur 18. febrúar 2012
í Sundhöll Reykjavíkur v/Barónsstíg

Laugardaginn 18. febrúar 2012 verður haldið C-mót í Sundhöll Reykjavíkur v/Barónsstíg fyrir yngsta sundfólkið hjá öllum Reykjavíkurfélögunum. Framkvæmd mótsins er samstarfsverkefni Sundráðs Reykjavíkur og Reykjavíkurfélaganna í sundi.

Keppt verður blönduðum flokkum 10 ára og yngri og 11-12 ára í 25 m greinum. Einnig verður keppt í 12 ára og yngri í 50 metra greinum.

Keppt er á fjórum brautum í 25 m laug.

Megintilgangur mótsins er að kynna ungum sundmönnum og foreldrum framkvæmd sundmóta, viagra ræsingu, prescription stungu af bakka eða palli, umgengi á sundmóti og fleira.

Helgi mun taka á móti skráningum í mótið á æfingu á miðvikudaginn og fimtudaginn. Þeir sem ekki komast á æfingu þessa daga þurfa því að láta Helga vita.
 
Stigamót fötudaginn 24.feb klukkan 18 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 21. febrúar 2012 21:36
Þriðja stigmót tímabilsins verður haldið á æfingatíma okkar á föstudaginn 24.feb. og vantar okkur starfsfólk til að aðstoða við það.

Við óskum því eftir að þið sendi póst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og látið vita hvort þið getið ekki aðstoðað.  Það er gert ráð fyrir að keppa á 6 brautum og þurfum við því að minnsta kosti 10 dómara auk yfirdómara og ræsis.  Einnig er þetta kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja æfa sig í tæknibúrinu.

Brons, order Höfrungar og Laxar taka þátt í mótinu.

Keppt verður í

25m skrið (1.stig)
50m skrið (2.stig)
100m skrið (3.stig)
25m bak (1.stig)
50n bak (2.stig)
100m bak (3.stig)

Upphitun hefst klukkn 18:00, Mót klukkan 18:30

 
Gullmót KR um helgina Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 08. febrúar 2012 09:03

Fimmtíu og sex sundmenn úr Gull, capsule cialis Silfur og Brons hópum taka þátt í Gull-móti KR sem fram fer um næstu helgi.  Að venju eru mjög margar skráningar á mótinu. Sértaklega á fösutdaginn.  Takmarka þurfi riðla í 800 og 1500m skriðsundi og komust ekki allir að sem vildu í þær greinar.

>>> Keppendalisti Gullmót KR 2012

>>> Úrslit frá Gullmóti KR 2012

Dagskrá mótsins er á þessa leið:

Föstudagur 10. ferbrúar.
1. hluti upphitun kl. 15.30 keppni 16.30 – 20.30 Opinn flokkur.

Laugardagur 11. febrúar.
2. hluti upphitun kl. 07.30 keppni kl 08.30 – 11.45 13 ára og eldri.
3. hluti upphitun kl. 12.00 keppni kl. 13.00 – 15.00 12 ára og yngri.
4. hluti upphitun kl. 15.00 keppni kl. 16.15 – 18.15 13 ára og eldri.

KR Super Challenge kl. 19.30 - 21.00 Úrslitasund frá föstudagskvöldi i 50 m flugsundi.

Sunnudagur 12. febrúar.
5. hluti upphitun kl. 08.00 keppni kl. 09.00 – 12.30 13 ára og eldri
6. hluti upphitun kl. 13.00 keppni kl. 14.00 – 17.15 12 ára og yngri

 

 
«FyrstaFyrri191192193194195196197198199200NæstaSíðasta»

Síða 192 af 212
 

WorldClass