EYOF - Rebekka í 20.sæti í 200m skrið. |
|
|
Fimmtudagur, 28. júlí 2011 09:58 |
Rebekka Jaferian endaði í 20.sæti í 200m skriðsundi á EYOF í morgun. Synti á tímanaum 2:15.64 sem er rétt við hennar besta tíma. Á morgun keppir Rebekka svo í 800m skriðsundi.
Ólöf Edda, remedy ÍRB var í 9.sæti í 400m fjórsundi og er með 9. besta tímann 5:09.98 og vann svo örugglega B-riðilinn á flottum tíma 5:05.24. Sem var 7.besti tíminn í heildina. Flottur árangur.
Daníel Hannes, pharmacy Fjölni var í 22.sæti í 200m flugsundi á tímanum 2:13.59
>>> Úrslit frá EYOF |
|
Jakob í 25.sæti í 200m bringu |
|
|
Fimmtudagur, 28. júlí 2011 08:55 |
Jakob Jóhann Sveinsson synti 200 metra bringusund í Shanghai í nótt. Jakob synti á tímanum 2:13, mind 84 enn Íslandsmetið hans er 2:12, treat 39. Jakob Jóhann endaði í 25. sæti af 56 keppendum. 16. Inn í undanúrslit fór á 02:12, shop 78.
>>> sjá ummæli Jakobs um sundin sín á Feisinu
Regnheiður Ragnarsdóttir synti 100m srkiðsund á tímanum 56,28 (34. Sæti af 87) 16 tími inn í undanúrslit var 54,86.
Á morgun syndir Eygló Ósk 200 metra baksundi. |
Bein Úrsending frá HM |
|
|
Miðvikudagur, 27. júlí 2011 09:29 |
Hvetjum alla til að horfa á HM í beinni á Eurosport.
Hægt er að horfa á Eurosport á netinu í gegnum þennan tengil: http://mypremium.tv og veljið svo Eurosport til hægri. Bein útsending frá úrslitum hefs núna klukkan 9:45 á Íslenskum tíma.
Í nótt synti Ingibjörg 50m baksund á 29.66 sem er um hálfri sek frá Íslandsmetinu sem hún á.
Á morgun keppir Jakob Jóhann í 200bringusundi og Ragga í 100m skriðsundi.
Fréttir frá mótinu berast reglulega á heimasíðu SSÍ http/:sundsamband.is |
|
Meta og afrekaskrár uppfærðar |
|
|
Miðvikudagur, 27. júlí 2011 14:14 |
Nú hafa meta og afrekakrár verið uppfærðar fyrir tímabilið 2010-1011.
Til að skoða meta og afrekakrár smellið þið á Afrekarár |
Rebekka keppti í 4x200 skrið boðsundi |
|
|
Þriðjudagur, 26. júlí 2011 09:24 |
Rebekka Jaferian synti í 4x200m boðsundi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í morgun. Ísland endaði í 17.sæti. á 8:36.19, buy viagra áttunda sveit inn í úrslit fór á 8:16.00. Millitímar: Daníel 2:02,01, Rebekka 2:16,82, Kristinn 2:02,14, Ólöf Edda 2:15.22
Ólöf Edda var í 14.sæti í 200m fjórsundi á 2:27.87 og keppti því í B-úrslitum senni partinn og fór þá á 2:28.36 og endaði í 15.sæti.
Á morgun er svo frídagur og svo keppur Rebekka í 200m skrið á fimtudaginn og 800m skrið á föstudaginn. |
|
|
|
|
Síða 206 af 208 |