banner_7.jpg
 
Þríþraut


Félagar Ægis-þriþrautar í vormaraþoni Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 01. maí 2011 17:42

Nokkrir félagar Ægis-þríþrautar létu veðrið ekki stoppa sig og stóðu sig öll vel í vormaraþoni sem var haldið 30. apríl í Reykjavík.

Heilt maraþon 42km

Trausti Valdimarsson 3:09:50 (og hann hljóp líka maraþon í Rotterdam á 3:11:43  fyrir tveimur vikum)

 

Hálft maraþon 21km

Konur:

Arndís Björnsdóttir: 2:00:57

Karlar:

Vignir Sverrisson: 1: :24:12

Geir Ómarsson: 1: 27:28

Einar Finnur Valdimarsson: 1:27:30

Hávar Sigurjónsson: 1:32:53

Dariusz Hubicki: 1:34:44

Þorhallur Halldórsson: 1: 47:29

Heildarúrslit á www.hlaup.com

 

 

 
Tviþraut í Heiðmörk 17. apríl - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Miðvikudagur, 27. apríl 2011 22:52

Frábært keppni í Heiðmörk. Hlaupið tæp 4km, store mind hjólað 15km og hlaupið aftur 4km.

Sigurvegari karla er Hákon Hrafn Sigurðsson á 59:50 mín og sigurvegari kvenna er Ásdís Kristjánsdóttir á 1:18:07 t.

Veðrið var ágætt. Snjóaði eitthvað á okkur.

Óskum öllum keppendum til hamingju með þrautina og takk fyrir þáttöku. Þökkum starfsfólki kærlega fyrir alla hjálpina og Vífilsfell sem styrktaraðila. Myndir komnir inn hér á siðunni undir “Myndefni”.

Sjáumst hress í næsta þraut.

Úrslit og myndir hér.

 
Skráning á IMOC Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Miðvikudagur, 13. apríl 2011 14:25

Þeir sem hafa áhuga að skrá sig á Íslandsmeistaramót garpa sem verður í Hafnarfirði 6-7 maí, store geta skráð sig hér:

<<<Skráning á IMOC 2011 >>>

Boðsund verður skráð á staðnum.  

Frekari upplýsingar um mótið eru í fréttinni fyrir neðan eða á heimasíðu Sundsambandsins.

Ath skilafrestur  skráninga er 20. apríl.

 
Mót framundan - Apríl Maí 2011 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Föstudagur, 08. apríl 2011 11:45

Spennandi mót og keppnir á næstunni:

  • 17. apríl - Heiðmerkurtvíþraut - Hjól og hlaup. Sjá frétt fyrir neðan. Skráning á www.hlaup.com
  • 30. apríl - Reykjanesmótið - Hjólreiðar - 62km. Auglýsing hér - Upplýsingar hér
  • 6.-7. mai - IMOC - Íslandsmeistaramót garpa - Sund - Ásvallalaug Hafnarfjörður. Frekari upplýsingar í síðunni hér og skráning hjá Rémi. Skráningarfrestur er 18. apríl.
  • 8. maí - 5000m indoor - Sund - Sundlaug Laugardals. Upplýsingar og skráning hjá Rémi.
  • 15. maí - Þríþraut í Kópavogi. Sundlaug Kópavogs. Sund-hjól-hlaup. 400m/10km/2, cialis for sale 5km - Upplýsingar koma hér síðar.

Hvet alla þríþrauta félaga Ægis að taka þátt í þessum atburðum !
Rémi

 
17.04.2011 – Heiðmerkurtvíþraut Ægis-Þríþraut Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Föstudagur, 08. apríl 2011 11:28

Staður og dagsetning:
Tvíþraut í Heiðmörk (Furulundur) verður haldin sunnudaginn 17. apríl kl. 10:00.

Keppnin er þrískipt en keppt er í hlaupum og hjólreiðum.

Hjálmaskylda á hjóli!


Skráning og þátttökugjald:
Skráning hefst kl. 9:00 sama dag og þátttökugjald er aðeins 1.500 kr. Greiða þarf með reiðufé, malady enginn posi.

Forskráning á www.hlaup.com

Skipting tvíþrautarinnar:
Tvíþrautin skiptist í þrjú stig:
Hlaup: 4 km (2 hringir rauð leið)
Hjól: 15 km (2 hringir blá leið)
Hlaup: 4 km (2 hringir rauð leið)
Start, clinic skiptingar og mark er við Furulund.

Kort
<<< Kort af leiðinni er hér>>>

Upplýsingar hjá Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 
«FyrstaFyrri11121314151617181920NæstaSíðasta»

Síða 17 af 20
 

aegir_3traut

Kt. 441207-1070

reikningsnr. 303-26-44120

 

Vetur 2012/13

 

Sundæfingar:

Innilaug Laugardal

Mánudaga: 7:00-8:00

Þriðjudaga: 6.15 - 7.30

Fimmtudaga: 20:30- 21:45

Laugardaga: 8:00-9:00 (Útilaug)

 

Hjólaæfingar:

Þriðjudaga kl. 18:00 - 20:00

Sunnudaga: 9:00- 12:00

Allar hjólaæfingar eru útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Hlaupaæfingar:

Í samstarfið með Laugarskokk

Mánudaga: 17:30

Miðvikudaga: 17:30

Laugardaga kl. 9.00

 

Stjórn 2012

Jens Kristjánsson: formaður
jenskristjans(hjá)simnet.is

Rémi Spilliaert: Gjaldkeri
remisp50(hjá)hotmail.com

Arndís Björnsdóttir
arndisbj(hjá)hotmail.com

Gunnhildur Sveinsdóttir
dundasveins(hjá)gmail.com

Þorhallur Halldórsson
prothallus(hjá)gmail.com

Ari Eyrberg
ari(hjá)intellecta.is


 

 

WorldClass