banner_1.jpg
 
Þríþraut


Corinna Hoffman í Iron Man í Köln um helgina Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 03. september 2011 23:13

Á morgun 4. september keppir Corinna Hoffman úr Ægi-þríþraut í Iron Man þríþraut í Köln í Þyskalandi.

8 aðrir íslendingar eru þar til að keppa annað hvort í heilt eða hálft Iron Man. Heimasíða keppninar er hér.

Á þessum tengli er hægt að fylgjast með Corinnu á meðan keppnin stendur. Hún er með rásnúmer 305.

Áfram Corinna !

 
Sundæfingar Ægis-Þríþrautar byrja 1. september Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 27. ágúst 2011 13:50

Sundæfingar þríþrautarhópsins byrja aftur 1. september.

Æfingar eru opnar öllum sem vilja æfa fyrir þríþraut eða bara bæta sig í skriðsundi.

 

Æfingatímar eru:

Þriðjudagar kl. 6.15 til 7.30

Fimmtudagar kl. 20.15 til 21.45.

Þjálfari er Rémi Spilliaert - Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða 840 8652

 

Í ár munum við einnig bjóða upp á spinning æfingar í Laugum. Líklegast verða þær á sunnudagsmorgnum undir umsjón Jens Krístjánssonar. 
Frekari upplýsingar koma bráðum á þessari síðu.

 

Æfingagjöld eru 25.000kr. fyrir tímabilið sept 2011 - maí 2012 fyrir sund+spinning æfingar.

Aðangur í laugina er innifalinn í æfingagjöldum, sildenafil en ekki aðgangur í WC í Laugum.

Æfingagjöldin mega vera millifært á:

Kt: 441207-1070 - Reikningsnúmer: 303-26-44120 - senda tilkynningu á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Sjáumst öll næsta fimmtudag í innilaug Laugardalslaugar. Mæting kl.20.15 við áhorfendapallana.

Rémi

 
Ólympísk þríþraut í Hveragerði Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Þriðjudagur, 19. júlí 2011 16:10

Ægir-þríþraut heldur Íslandsmeistaramót í Ólympískri þríþraut, treat  laugardaginn 23. júlí.  í Hveragerði.

 

Allar upplýsingar og skráning eru á hlaup.is.

 
Snæfellsneshringurinn er opinn þríþrautarfolki Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Þriðjudagur, 21. júní 2011 11:30
Hjólamenn standa fyrir 161 km (100 mílna) hjólreiðakeppni á Snæfellsnesi laugardaginn 25. júní 2011.
Keppt er í opnum flokki karla og kvenna og að auki í flokki þríþrautarhjóla (hjól með liggistýri, drug here plötugjörð og öðrum búnaði til að minnka vindmótstöðu)
Nánari upplýsingar og skráning á www.hjolamenn.is
Keppnin er góðgerðarkeppni. Allur ágóði rennur til Reykjalundar.
 
Ægiringar í Bláalónsþrautinni á fjallahjóli Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Mánudagur, 13. júní 2011 12:55

16. útgáfa af Bláalónsþrautinni á fjallahjóli var haldið sunnudaginn 12. júní.

Hjólað var 57km frá Hafnarfirði til Bláalónssins í gegnum Djúpavatnsleið og Grindavik. Alls voru 430 hjólreiðamenn skráðir og af þeim voru 13 Ægiringar.

Veðrið var eins best og gat verið og þetta var frekar hröð keppni.

Hafsteinn Ægir Geirsson úr HFR kom fyrst í mark á 1:52:07 og fyrsta konan var Ægiringur María Ögn Guðmundsdóttir sem kláraði leiðina í 2:07:48. Þetta er einnig besti tími kvenna allra tíma í þessari keppni.

Bæði Hafsteinn og María Ögn voru í Liechtenstein í LIE games í íslenska hjólreiðalandsliðinu.

Fyrsti Ægiringur var Vignir Þór Sverrisson á tíma 2:01:08. Vignir er að undirbúa Iron Man í Florida næsta haust og er verulega sterkur íþróttamaður í öllum þremur greinum.

 

Ægiringar sem voru í keppninni voru:

Konur:

María Ögn Guðmundsdóttir - 2:07:08

Corrina Hoffmann - 2:40:52

Sigurbjörg Jóhannesdóttir -2:41:26

Hulda Björk Pálsdóttir - 2:56:09

 

Karlar:

Vignir þór Sverisson - 2:01:08

Einar Finnur Valdimarsson - 2:13:08

Jóhann Örn Þórarinnsson - 2:14:25

Rémi Spilliaert - 2:16:56

Oddur Kristjánsson - 2:17:40

Magnús Ragnarsson - 2:33:04

Hávar Sigurjónsson - 2:33:10

Hartmann Bragason - 2:41:45

Sigurður H. Sigurðarson - 2:51:39

Úrslit og myndir eru á heimasíðu Hjólreiðafélags Reykjavíkur

 
«FyrstaFyrri11121314151617181920NæstaSíðasta»

Síða 15 af 20
 

aegir_3traut

Kt. 441207-1070

reikningsnr. 303-26-44120

 

Vetur 2012/13

 

Sundæfingar:

Innilaug Laugardal

Mánudaga: 7:00-8:00

Þriðjudaga: 6.15 - 7.30

Fimmtudaga: 20:30- 21:45

Laugardaga: 8:00-9:00 (Útilaug)

 

Hjólaæfingar:

Þriðjudaga kl. 18:00 - 20:00

Sunnudaga: 9:00- 12:00

Allar hjólaæfingar eru útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Hlaupaæfingar:

Í samstarfið með Laugarskokk

Mánudaga: 17:30

Miðvikudaga: 17:30

Laugardaga kl. 9.00

 

Stjórn 2012

Jens Kristjánsson: formaður
jenskristjans(hjá)simnet.is

Rémi Spilliaert: Gjaldkeri
remisp50(hjá)hotmail.com

Arndís Björnsdóttir
arndisbj(hjá)hotmail.com

Gunnhildur Sveinsdóttir
dundasveins(hjá)gmail.com

Þorhallur Halldórsson
prothallus(hjá)gmail.com

Ari Eyrberg
ari(hjá)intellecta.is


 

 

WorldClass