banner_2.jpg
 
Þríþraut


Þríþraut Ægis3 á Laugarvatni 16. júní - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 16. júní 2013 17:43

Íslandsmeistaramótið í Ólympiskri þríþraut var haldið í dag 16. júní í umsjón Ægis3. 
29 keppendur voru skráðir til leiks, hospital 25 karlar og 4 konur, af þeim voru 6 ægiringar. 

Íslandsmeistarar 2013 eru Hákon Sigurðsson og  Birna Björnsdóttir.

Fyrsta Ægiringur í mark var Geri Ómarsson sem var í 4. sæti í heild. 

Úrslitin eru hér: 

<<Heildarúslit>>

<<Flokkarúrslit>>

Fréttapistill ásamt myndum er á heimasíðu okkar www.aegir3.is 

 
Æfingabúðir Ægis3 verður um helgina Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Mánudagur, 15. apríl 2013 14:13

Ægir3 stendur fyrir æfingabúðir núna um helgina 19-21. apríl. Frekari upplýsingar eru í myndinni neðar. 

Smellið <<hér>> til að skrá ykkur. 

Hafið samband við Rémi eða Jens ef þið hafið spurningar. 

 

stageapril13 s 

 
Tviþraut í Heiðmörk 14. apríl - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Sunnudagur, 14. apríl 2013 18:16

no rx hospital sans-serif;">Heiðmerkurtvíþraut fór fram í kaldri vorblíðu sunnudaginn 14. apríl en Heiðmerkurtvíþraut skiptist í 4km hlaup, sickness 15km hjól og 4km hlaup.

link sans-serif;">Frábær þátttaka var á mótinu með  samtals 32 keppendum. Keppt var í fullorðinsflokki karla og kvenna og unglingaflokki en þar voru tveir dugnaðarstrákar skráðir til leiks. Greinilegt er að konur sækja í sig veðrið því þátttaka þeirra var mjög góð og fer fjöldi þeirra að jafnast á við karlana.

Sigurvegari í flokki karla var Hákon Hrafn Sigurðsson (3SH) og í flokki kvenna sigraði Birna Björnsdóttir (3SH).

Ægiringar áttu 10 þátttakendur að þessu sinni sem allir stóðu sig. Í karlaflokki var Hörður Guðmundsson fyrstur Ægiringa, en í kvennaflokki var það Sigrún K. Barkardóttir.

<<Úrslitin eru hér >>
Myndir eru á <<Facebook síðunni Ægis3>>

 
VORTVÍÞRAUT Í HEIÐMÖRK 14. APRÍL Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Þriðjudagur, 09. apríl 2013 11:08

 

TVÍÞRAUTIN SKIPTIST Í
1. Hlaup: 4 km (2 hringir rauð leið) –
Ungmennaflokkur 2 km (1 hringur)

2. Hjól: 15 km (2 hringir blá leið) – Ungmennaflokkur 7, stuff 5 km (1 hringur)

3. Hlaup: 4 km (2 hringir rauð leið) – Ungmennaflokkur 2 km (1 hringur)

Leiðir: í myndinni sem er er í þessu skjali:  <<hér>>

 

Keppt verður í flokki karla, kvenna og flokki ungmenna 15 – 17 ára (fædd 96 -98)
Keppnin fullorðinna hefst kl: 10:00, keppni ungmenna kl: 10:30

Start, skiptingar og mark er við Furulund í Heiðmörk.
Þátttökugjald 2.000 kr. fyrir fullorðan, 1000 kr. fyrir ungmenni
Forskráningu lýkur kl. 20:00, 13. apríl. Þátttökugjöld greiðst á bankareikning félagsins

Kt. 441207-1070. Rn. 303-26-44120.

Þátttökugjald, 2.500 kr. ef skráning fer fram á keppnidag. Einungis er tekið við reiðufé.

Skráning og nánari upplýsingar á aegir.is eða facebooksíðu Ægis3, einnig má skrá sig í skjalinu <<hér>>

Hjálmaskylda á hjóli!
Nánari upplýsingar veita Gunnhildur (846-7292) Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Jens (820 6907) Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

TviþrautHaust s

 
Innitvíþraut í Laugum - 23. febrúar - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 23. febrúar 2013 17:41

Siðasta keppnin í mótaröð innitvíþrautar var haldin í dag 23. febrúar 2013.

Sigurður Örn Ragnarsson (Ægir) og Agnes Kristjánsdóttir (ÍR) unnu bæði öruggan sigur í sínum flokki.

Ægir var í sviðsljósinu í dag með Guðrúnu Femu Ágústsdóttur í 2. sæti kvenna og Geir Ómarsson í 3. sæti karla. Til hamingju öll. 

Heildarúrslit má finna <<hér>> og Flokkaúrslit <<hér>> - Með fyrirvara um breytingar. 

 

Sjá einnig frétt, look myndir og viðtal við Sigurð Örn og Guðrúnu Femu á <<heimasíðu world class>>

 
«FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta»

Síða 2 af 20
 

aegir_3traut

Kt. 441207-1070

reikningsnr. 303-26-44120

 

Vetur 2012/13

 

Sundæfingar:

Innilaug Laugardal

Mánudaga: 7:00-8:00

Þriðjudaga: 6.15 - 7.30

Fimmtudaga: 20:30- 21:45

Laugardaga: 8:00-9:00 (Útilaug)

 

Hjólaæfingar:

Þriðjudaga kl. 18:00 - 20:00

Sunnudaga: 9:00- 12:00

Allar hjólaæfingar eru útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Hlaupaæfingar:

Í samstarfið með Laugarskokk

Mánudaga: 17:30

Miðvikudaga: 17:30

Laugardaga kl. 9.00

 

Stjórn 2012

Jens Kristjánsson: formaður
jenskristjans(hjá)simnet.is

Rémi Spilliaert: Gjaldkeri
remisp50(hjá)hotmail.com

Arndís Björnsdóttir
arndisbj(hjá)hotmail.com

Gunnhildur Sveinsdóttir
dundasveins(hjá)gmail.com

Þorhallur Halldórsson
prothallus(hjá)gmail.com

Ari Eyrberg
ari(hjá)intellecta.is