banner_5.jpg
 
Þríþraut


Innitvíþraut í Laugum - Úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 18. febrúar 2012 17:48

Inniþríþraut Ægis-Þríþrautar var haldin í dag í samvinnu við World Class. 
Fyrstu keppendur voru Stefán Guðmundsson á tímanum   og Birna Björnsdóttir á tímanum   .

World Class og sundverslunin Aquasport veittu verðlaun. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.

 

Úrslit keppninnar eru <<hér>>

Myndir sem Fjarlar tók um keppnina eru << hér>

Umfjöllun frá keppninni á you tube er << hér>>

 
Inni-Tvíþraut 18. febrúar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Föstudagur, 03. febrúar 2012 08:28
 

Ægir-Þríþraut og WorldClass halda Inni-Tvíþraut

Laugardaginn 18. febrúar 2012 kl.13:00

Sund:    500m í 50m innilaug Laugardalslaugar

Hlaup:   5 km á hlaupabretti (engin halli), site look í World class Laugar

Keppt verður í karla- og kvennaflokkum 39ára og yngri / 40ára og eldri.

Auk sveitakeppni (3-5 í liði, pill 3 bestu tímar telja)
3 flokkar sveita: karlar, konur og blandað

Sérstök nýliðaverðlaun.

Þátttökugjald aðeins kr. 1.500 í forskráningu.

Skráning á staðnum til kl.12:00 ef pláss leyfir, verðið þá 2.500kr.

Þátttökugjald greiðist með millifærslu á reikning: 303-26-44120 kt. 441207-1070. Senda þarf tilkynningu um greiðslu á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Forskráning er <<hér>>

Gefið upp áætlaðan sundtíma og ef þið eruð að keppa í sveit.

Aðgangur í búningsklefa Lauga er innifalinn í skráningargjaldi.

Keppnisgögn verða afhent í veitingasal Lauga til kl. 12 á keppnisdegi, keppnin hefst kl.13:00.

Mætið tímanlega! 

Frekari upplýsingar hjá Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  eða í síma 840-1672 (Corinna) og 820-6907 (Jens).

 
Innitvíþraut - Aðalafundur og Árshátið Ægis-Þríþrautar verða 18. febrúar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Fimmtudagur, 02. febrúar 2012 11:00

Nú fer að styttast í Inniþrautina Ægis-þríþrautar í WorldClass Laugum laugardaginn 18.febrúar.

Auglýsing fyrir keppnina fer í loftið á næstu dögum.Vonandi ætla sem flest ykkar að vera með eða aðstoða okkur við að halda keppnina. 

 

Að keppni lokinni ætlum við að halda okkar aðalfund og árshátíð.Við ætlum að hefja fjörið kl.19:00 í matsalnum í Laugum.

 

Rúllum hratt og vel í gegnum hefðbundin aðalfundarstörf og njótum síðan matar og drykkja undir skemmtilegum fyrirlestri og/eða fræðandi skemmtiatriðum.

 

Við höfum fengið eftirfarandi tilboð í mat:
Forréttur:  Humarsúpa með rjómatopp og nýbökuðu brauði
Aðalréttur:  Grilluð kjúklingabringa með steiktu grænmeti og rjómalöguð blaðlaukssósu
Eftirréttur:  Brownies með ís kúlu
Með smá niðurgreiðslu félagsins kostar þetta 2500, healing - pr mann. 

Nú væri gott að heyra frá ykkur sem fyrst hvort þið ætlið ekki örugglega að mæta, treatment   svo við getum staðfest við veitingasalann. Sendið póst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Ef allt gengur samkvæmt áætlun munuð við nota tækifærið til að útdeila glænýjum félagsbolum...
Vonandi sjáið þið ykkur flest fært að vera með og efla félagsandann fyrir keppnistímabilið.

 
Samhjól Hjólamanna á sunnudaginn 5. febrúar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Miðvikudagur, 01. febrúar 2012 09:43

Hjólamenn halda annað samhjól ársins sunnudaginn 5. febrúar nk.

Mæting er við GÁP hjólabúð í Faxafeni 7.  Brottför um kl.10 og svo endað aftur í GÁP um 12 leytið þar sem boðið verður upp á léttar veitingar.

Upplýsingar á www.hjolamenn.is eða Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Athugið að okkar spinning tími í Laugum verður haldið þann dag, buy viagra kl. 9.30 eins og venjulega.

 
RIG Tviþrautin var haldin í dag 21. janúar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Laugardagur, 21. janúar 2012 14:42

RIG tvíþrautin var haldin í morgun í umsjón Ægis-þríþrautar. Alls mættu 24 keppendur, pharm 14 karlar og 10 konur, ampoule og tóku vel á því við góðar aðstæður miðað við árstíma.

 

í Kvennaflokki vann Karen Axelsdóttir (Ægir) og í karlaflokki kom Hákon Sigurðsson (3SH) fyrstur í mark.

Þökkum keppendum og starfsfólkið fyrir frábæran dag og alla hjálpina.

Heildarúrslit er<<r>>

<<Myndir>> sem Hávar tók af keppninni.

Flokkaúrslit hér fyrir neðan:

Nánar...
 
«FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta»

Síða 10 af 20
 

aegir_3traut

Kt. 441207-1070

reikningsnr. 303-26-44120

 

Vetur 2012/13

 

Sundæfingar:

Innilaug Laugardal

Mánudaga: 7:00-8:00

Þriðjudaga: 6.15 - 7.30

Fimmtudaga: 20:30- 21:45

Laugardaga: 8:00-9:00 (Útilaug)

 

Hjólaæfingar:

Þriðjudaga kl. 18:00 - 20:00

Sunnudaga: 9:00- 12:00

Allar hjólaæfingar eru útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Útiæfingar

Mæting: Laugar

 

 

Hlaupaæfingar:

Í samstarfið með Laugarskokk

Mánudaga: 17:30

Miðvikudaga: 17:30

Laugardaga kl. 9.00

 

Stjórn 2012

Jens Kristjánsson: formaður
jenskristjans(hjá)simnet.is

Rémi Spilliaert: Gjaldkeri
remisp50(hjá)hotmail.com

Arndís Björnsdóttir
arndisbj(hjá)hotmail.com

Gunnhildur Sveinsdóttir
dundasveins(hjá)gmail.com

Þorhallur Halldórsson
prothallus(hjá)gmail.com

Ari Eyrberg
ari(hjá)intellecta.is


 

 


WorldClass