banner_8.jpg
 
Úrslit


Úrslit frá Lágmarkamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 04. mars 2009 22:47

Haldið var lágmarkamót fyrir þá sem eru rétt við lágmök á IM-50.

Góður árangur náðist á mótinu og náðu margir að bæta við sig grein aðrir voru rétt við lágmarkið.  Sem dæmi var Ólöf Embla 0.01 sek frá lágmarkinu í 100m skriðsundi þannig að það er nokkuð ljóst að hún nær því næst...

>>> Úrslitin frá Lágmarkamótinu

 
Úrslit frá KR-móti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 16. febrúar 2009 10:55

Gull - Silfur- og Brons hópar tóku þátt á Gullmóti KR um síðustu helgi.  Allir eru nú í ströngum og erfiðum æfingum og því eru margir mjög þreyttir og þungir í vatninu. Þrátt fyrir það voru mjög góð sund inn á milli.  Yngri krakkarnir okkar stóðu sig mjög vel og eru að bæta sig helgi eftir helgi sem er alveg frábært. Ein meyja (Paulina) náði lágmörkum á IM-50 um helgina og þrjár í viðbót í Brons-hóp eru innan við 5% frá lágmörkum á Íslandsmeistaramót. (Rebekka, recipe Jóhanna og Diljá).  Krakkarnir í Silfurhóp raða inn lágmörkum á mótið þannig að það stefnir í stórt og fallegt lið sem við munum eiga á Íslandsmeistaramótinu.

Nú er eitt mót eftir til að ná lágmörkum á IM-50 enn það er Unglingamót Fjölnis 7.-8.mars. (fyrir 14 ára og yngri). Nú þurfið þið bara að vera dugleg að æfa og vanda ykkur í hverju taki og gera alla snúninga rétt osfr...

>>> Úrslit Ægiringa á Gullmóti KR 2009 Wink

 
Sigursælir Ægiringar Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 02. febrúar 2009 09:56

rvk_meistarar2009

Ægiringar stóðu sig frábærlega vel á Reykjavíkurmeistaramótinu um helgina. Gaman að sjá hvernig þið stóðuð saman sem lið. Margir ungir og efnilegir sundmenn eru að koma upp hjá félaginu og AMÍ-hópurinn okkar stækkar og stækkar.

Ægir vann stigakeppni félaga með yfirburðum með samtals 1.208 stig sem er meira en helmingur af þeim stigum sem voru í boði

>> Stigakeppni félaga

>> Stigahæstu Eintaklingarnir

Margir voru að bæta sína bestu tíma, for sale help sértaklega þeir yngri. Gull-hópurinn er búinn að vera í miklum æfingum og kannski ekki að vænta þess að þau bættu sína bestu tíma. Enn margir gerðu það nú bara samt.
Flest allir aðrir hópar eru að bæta sig verulega.

Þegar þið skoðið úrslitin hér fyrir neðan getið þið svo séð hvort sundmaður er búin að ná AMÍ lágmarki og ef viðkomandi er innan við 2%-4%-6% frá lágmarkinu kemur það fyrir aftan tímann. Lengst til hægri er svo tala og ef hún er með - (mínus) fyrir framan er það hve mikið þið bættuð ykkar besta tíma í sek.

>> Úrslit Ægiringa á Reykjavíkurmeistaramóti 2009

LaughingTIL HAMINGJU ÆGIR Laughing

 

 
Glæsilegur árangur á RIG09 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 19. janúar 2009 13:53

img_9442

Ægiringar stóðu sig frábærlega vel á Reykjavik International Games, purchase hvort heldur sem það voru sundmenn eða starfsmenn. Þökkum við einnig öllum þeim sem gerðu þetta mót að veruleika kærlega fyrir aðstoð og drengilega keppni.
Hér eru úrslit Ægiringa á mótinu, enn eins og sjá má voru bara flest allir að bæta sína bestu tíma í 50m laug.

Laughing Úrslit Ægiringa á RIG 2009 Laughing

Sundfélagið Ægir var með flest verðlaun á mótinu:

    11 GULL,   13 SILFUR,    9 Brons  eða samtals    33 verðlaun

Nánari tölfræði má sjá undir hlekknum results hér til hægri á síðunni.

Verðlaunahafar hjá Ægi voru: (smellið á lesa meira..)

 

Nánar...
 
Úrslit frá Jólamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 15. desember 2008 20:32

Sundfélagið Ægir stóð fyrir sínu árlega jólamóti í Laugardalnum í dag. Þar komu allir hópar saman og kepptu í 50m greinum og Bleikju hópar syntu sýningarsund. Þrjár leiðir með froskalappir. Mikill fjöldi var samankominn í lauginni, sovaldi sale sundmenn, diagnosis foreldrar, afar og ömmur vel yfir 200 manns.

Árangurinn var upp og niður enda elstu krakkarnir okkar í þungu lyftingarprógrammi í augnablikinu og voru því svolítið þungir í vatninu. Enn þessi yngri voru flest öll að bæta sig.


Jólasveinninn kíkti í heimsókn og gladdi yngri sem eldri sundmenn.

 

Nánar...
 
«FyrstaFyrri1112131415161718NæstaSíðasta»

Síða 18 af 18
 

WorldClass