banner_14.jpg
 
Úrslit


Sundfélagið Ægir Reykjavíkurmeistari í Sundi 2012 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 09. janúar 2012 11:31

Ægiringar eru Reykjavíkurmeistarar í sundi 2012.  Margir af elstu sundmönnunum okkar voru ennþá í æfingabúðum í Flórída og gátu ekki tekið þátt enn þá þurftu bara þeir yngri og efnilegu að sýna hvað í þeim bjó.  Niðurstaðan var að Ægir sigraði með miklum yfirburðum. Krakkarnir voru að standa sig mjög fullt af AMI lágmörkum og mjög gaman.

Til hamingju.

>>> Úslit frá mótinu eftir greinum

Úrslit eftir Hópum

>>> Úrslit LAXAR

>>> Úrslit HÖRUNGAR

>>> Úrslit BRONS Breiðholti

>>> Úrslit BRONS Laugardal

>>> Úrslit SILFUR

>>> Úrslit GULL

 
Úrslit frá Jólamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 17. desember 2011 23:17

joli_i_kafiJóla og Stigamót Ægis var haldið í dag.  Alls mættu um 100 sundmenn á mótið allt frá Bleikju-hóp og upp í Gull-hóp.

Mótið gekk vel eftir smá tæknileg vandamál í byrjun og Jólasveinninn kíkti í heimsókn.

Í næstu viku verða svo nokkrar skemmilegar æfingar áður enn við förum í Jólafrí.

Gull, story cialis Silfur og Brons synda æfingar milli jóla og nýjárs enn aðrir hópar fá jólafrí mili jóla og nýjárs. Æfingaplanið er að finna á innri síðum hópanna.  Æfingar hefjast svo aftur samkv. stundarskrá 3.janúar.

>>> Úrslit frá Jóla og Stigamóti Ægis

Gleðileg Jól

 

 
Þrjár Stúlkur frá Ægi með verðlaun í Köge Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 27. nóvember 2011 23:14

Um helgina tóku 19 Reykvískir Unglingar þátt í sundmóti í Köge sem er staðsett rétt við Kaupmannahöfn. Árangurinn á mótinu var góður og stóður Ægiringarnir sig vel.  Allir náðu að bæta sig í e-h grein og þrjár stúlkur frá Ægi náður á krækja sér í verðlaun.

Rebekka Jaferian setti mótsmet í 800m skriðsundi og sigraði, pilule en einnig sigraði Rebekka í 400m skriðsundi á föstudaginn.

Paulina Lazorikova nældi sér í þrjú gull í 200m flugsundi, 400m fjórsundi og 200m fjórsundi. Synti svo til úrslita í 50 og 100m flugsundi. Varð í 4.sæti í 50m flugsundi og örður sæti í 100m flugsundi.

Íris Emma Gunnarsdóttir synti sig þrisvar sinnum inn í úrslit og nældi í þrjú verðlaun. Gull í 100m fjórsundi og Brons í 50m og 100 bringusundi og var svo rétt við að komast í úrslit í 50 og 100m skriðsundi.

Almennt voru krakkarnir frá Reykjavík að standa sig mjög vel.  Glæsilegur Árangur hjá þessum ungu og efnilegu krökkum. Nú er bara að um að gera að vera dugleg að æfa því næsta verkefni hjá Reykjavík er að fara til Darmstadt í sumar.

>>> Úrslit Ægiringa á Köge

 
Flottar framfarir á Fjölnismóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 27. nóvember 2011 21:49

Mikið stuð var í Laugardalnum um helgina þegar fullt af flottum Ægiringum syntu á Fjölnismóti.  Krakkar úr yngri hópum félagsins frá Silfur og niður í Laxa tóku þátt í mótinu og stóðu sig frábærlega vel.  Allir voru að bæta sig í e-h greinum sumur meira enn aðrir.  Sértaklega er ég ánægður með árangur í 200m fjórsundi þar sem að við áttum fjórar fyrstu Meyjarnar og tvo unga sveina á palli.

Alls unnu Ægiringar 8 gull, viagra 13 silfur og 15 Brons.

GULL

  • Elvar Smári Einarsson 200 skrið Drengja
  • Steinunn Benediktsdóttir 100m baksund
  • Daníel Andri Þórhalsson 400m fjór Drengja
  • Elvar Smári Einarsson 100 m fjór Drengja
  • Ólafur Carl Granz 400m skrið Drengja
  • Steinunn Benediktsdóttir 200m fjór Meyja
  • Elvar Smári Einarsson 200fjór Drengja
  • Steinunn Benediktsdóttir 100m flug Meyja

SILFUR

  • Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir 200m skrið Meyja
  • Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 200 skrið Sveina
  • Elvar Smári Einarsson 100m bak Drengja
  • Telma Brá Gunnarsdóttir 400m fjórsund Meyja
  • Elvar Smári Einarsson 100m skrið Drengja
  • Marta Buchenavic 200m flug Meyja
  • Gabríela Rut Vale 200m baksund Meyja
  • Mattías Ævar Magnússin 200m baksund Sveina
  • Steinunn Benediktsdóttir 400m skriðsund Meyja
  • Hilmir Örn Ólafsson 400m skrið Sveina
  • Elvar Smári Einarsson 400m skrið Drengja
  • Telma Brá Gunnarsdóttir 200m fjór Meyja
  • Hómsteinn Skorri Hallgrímsson 200m fjór Sveina

BRONS

  • Hilmir Örn Ólafsson 200 skrið Sveina
  • Ólafur Carl Granz 200 skrið Drengja
  • Telma Brá Gunnarsdóttir 200 bringa Meyja
  • Hilmir Örn Ólafsson 100m baksund Sveina
  • Telma Brá Gunnarsdóttir 100m skrið Meyja
  • Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 100m skrið Sveina
  • Ólafur Carl Granz 200 bak Drengja
  • Telma Brá Gunnarsdóttir 100m fjór Meyja
  • Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 100m fjór Sveina
  • Daníel Andri Þórhallson 100m fjór Drengja
  • Sinna Svanlaug Vilhjálmsdóttir 100m bringa Meyja
  • Daníel Andri Þórhalsson 100m bringa Drengja
  • Marta Buchanevic 200m fjór Meyja
  • Hilmir Örn Ólafsson 200m fjór Sveina
  • Marta Buchanevic 100m flug Meyja

TIL HAMINGJU - Haldið áfram á þessari braut...

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE

 

8 Gull

Elvar Smári Einarsson 200 skrið Drengja

Steinunn Benediktsdóttir 100m baksund

Daníel Andri Þórhalsson 400m fjór Drengja

Elvar Smári Einarsson 100 m fjór Drengja

Ólafur Carl Granz 400m skrið Drengja

Steinunn Benediktsdóttir 200m fjór Meyja

Elvar Smári Einarsson 200fjór Drengja

Steinunn Benediktsdóttir 100m flug Meyja

 

13 Silfur

Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir 200m skrið Meyja

Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 200 skrið Sveina

Elvar Smári Einarsson 100m bak Drengja

Telma Brá Gunnarsdóttir 400m fjórsund Meyja

Elvar Smári Einarsson 100m skrið Drengja

Marta Buchenavic 200m flug Meyja

Gabríela Rut Vale 200m baksund Meyja

Mattías Ævar Magnússin 200m baksund Sveina

Steinunn Benediktsdóttir 400m skriðsund Meyja

Hilmir Örn Ólafsson 400m skrið Sveina

Elvar Smári Einarsson 400m skrið Drengja

Telma Brá Gunnarsdóttir 200m fjór Meyja

Hómsteinn Skorri Hallgrímsson 200m fjór

 

15 Brons

Hilmir Örn Ólafsson 200 skrið Sveina

Ólafur Carl Granz 200 skrið Drengja

Telma Brá Gunnarsdóttir 200 bringa Meyja

Hilmir Örn Ólafsson 100m baksund Sveina

Telma Brá Gunnarsdóttir 100m skrið Meyja

Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 100m skrið Sveina

Ólafur Carl Granz 200 bak Drengja

Telma Brá Gunnarsdóttir 100m fjór Meyja

Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson 100m fjór Sveina

Daníel Andri Þórhallson 100m fjór Drengja

Sinna Svanlaug Vilhjálmsdóttir 100m bringa Meyja

Daníel Andri Þórhalsson 100m bringa Drengja

Marta Buchanevic 200m fjór Meyja

Hilmir Örn Ólafsson 200m fjór Sveina

Marta Buchanevic 100m flugs Meyja

 
Úrslit frá byrjendamóti SRR Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 24. nóvember 2011 08:57

Vaskur hópur Ægiringa tóku þátt í byrjendamóti í Gömlu Sundhöllinni við Barónstíg um síðustu helgi. Krakkar frá öllum Sunddeildum og félögum í Reykjavík (Ægir, ailment ambulance KR, nurse Ármann og Fjölnir) tóku þátt í mótinu sem er hugsað sem kennsla í því að keppa á sundmóti.

Ægiringarnir stóðu sig allir með miklum sóma og næsta skref er svo bara að taka þátt í Jóla-Stigamótinu í Desember

>>> Úrslit frá Byrjendamóti SRR

 
«FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta»

Síða 8 af 18
 

WorldClass