banner_9.jpg
 
Úrslit


Úrslit frá Stigamóti 18. okt Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Kristrún   
Laugardagur, 18. október 2014 22:26

Rúmlega 40 flottir Ægiringar tóku þátt í fyrsta stigamóti vetrarins í dag. Fjölmargir tóku þátt í sínu fyrsta móti og stóðu sig mjög vel. Þeir sem hafa áður keppt voru margir hverjir að bæta sína tíma. Mótinu lauk síðan með pizzuveislu á efri hæðinni.

 

Úrslit

 
Úrslit frá Bikarkeppni SSÍ Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 12. október 2014 18:05

Bikarkeppni SSÍ fór fram um helgina og þar synti Ægir undir hatti Íþróttabandalags Reykavíkur (ÍBR) í 2. deild. ÍRB varð bikarmeistari kvenna en SH varð bikarmeistari karla. ÍBR öðlaðist keppnisrétt í fyrstu deild að ári bæði í flokki kvenna og karla.

Sjá frétt um úrslit mótsins hér og bein úrslit hér

 
TYR mót Ægis - úrslit og myndir Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 06. október 2014 12:30

tadalafil Arial, prescription sans-serif; font-size: 13px; line-height: 16.899999618530273px;">Hér að neðan má sjá úrslit frá TYR móti Sundfélagsins Ægis sem haldið var um helgina. Alls tóku yfir 250 sundmenn þátt á öllum aldri og frá 8 liðumþátt. Takk fyrir frábæra skemmtun krakkar.

TYR 2014

Með leyfi Guðmundar í Aquasport sem er umboðsaðili TYR á Íslandi og styrkti mótið þá er hér hlekkur á myndir sem hann tók á mótinu.

Mótsnefnd.

 
Akranesleikar 2014, úrslit Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 02. júní 2014 18:44

Hátt í 40 Ægiringar á öllum aldri tóku þátt í Akranesleikunum sem fram fóru um helgina. Hér má sjá hér úrslit og tíma Ægiringa á frá mótinu.

 
Úrslit af ÍRB móti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Kristrún   
Mánudagur, 12. maí 2014 22:02

Flottur árangur náðist á Landsbankamóti ÍRB um helgina og þetta var góð upphitun fyrir Akranesleika og AMÍ. Fjölmörg AMÍ lágmörk náðust og margir að prófa lengri og erfiðari greinar. Einnig voru margir að synda á sínu fyrsta sundmóti.

 

Úrslit 8 ára og yngri

Úrslit 9 - 12 ára

Úrslit 13 ára og eldri

 
«FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta»

Síða 3 af 18
 

WorldClass