banner_1.jpg
 
Frétt


Anton Sveinn í öðru sæti á NCAA Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Mánudagur, 27. mars 2017 07:16

Anton Sveinn lauk keppni á NCAA háskóla lokamótinu með því að ná öðru sæti í 200 yarda bringusundi á nýju skólameti. Tími hans var 1.51, information pills 22 og bætti hann því tímann sinn um þrjátíu hundraðshluta. Þetta er besti árangur íslenskra sundmanna í einstaklingsgrein í Bandraíkjunum og níundi besti tími frá upphafi í USA. Sigurvegari var Will Licon bandaríski methafinn. 

Við óskum Antoni Sveini til hamingju með þennan frábæra árangur og hlökkum til að sjá hann koma heim og synda fyrir Ægi á Íslandsmeistaramótinu í næsta mánuði.

 
Æfingarferð til Frakklands í ágúst, 2017 - staðfesting. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Þriðjudagur, 28. febrúar 2017 20:38

Nú liggur fyrir staðfesting á því að farið verður í æfingaferð til Frakklands í ágúst á þessu ári. Ferðin er í boði fyrir þá sem verða í Silfur-, cost Gull- og Elite hópum á næsta sundári. Miðað er við aldurshópinn 13 ára á árinu og eldri í þessum hópum en sundmenn sem eru 12 ára á árinu þurfa að vera í fylgd með foreldri eða forráðamanni allan tímann.

Nánar...
 
Anton Sveinn með gull í 200 yarda bringusundi! Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 19. febrúar 2017 09:20

Anton Sveinn McKee sundmaður úr Ægi sigraði í gærkvöldi í 200 yarda bringusundi á SEC svæðismótinu í Bandaríkjunum. Þá náði hanna þriðja sæti í 100 yarda bringusundi. Þetta er frábær árangur hjá Antoni en SEC mótið er það sterkasta í 1. deild í Bandaríkjunum. Sjá nánar á mbl.is.

 
Aðstoð á RIG Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Fimmtudagur, 02. febrúar 2017 06:40

Kæru Ægiringar. 

RIG nefndin óskar eftir aðstoð Ægiringa á upplýsingaborð vegna RIG hátíðarinnar á eftirfarandi tímum. Margar hendur vinna létt verk:

 

sales sans-serif; font-size: 16px;">VERKÞÁTTUR medicine sans-serif; font-size: 16px;">MÓTSHLUTI   ÁBYRGÐ      GSM

Fjöldi

Starfsmanna

4. feb upplýsingaborð kl. 13-17   Sund Áslaug  849-2072    2
5. feb upplýsingaborð kl. 13-21 Sund Áslaug 849-2072 2

 

Þátttakendur sendi tilkynningu á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

 
Útsalan er hafin í AquaSport ! Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Þriðjudagur, 10. janúar 2017 21:35
viagra Arial, price sans-serif;">ATH!
Útsalan er hafin í Aquasport! Sjá nánar hér!

utsala 2017
 
«FyrstaFyrri11121314151617181920NæstaSíðasta»

Síða 14 af 132
 

WorldClass