Fréttir og Tikynningar :: H20 m. klór
Inga Elín setti Íslandsmet í 200 metra flugsundi! |
|
|
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson
|
Föstudagur, 04. desember 2015 14:43 |
Inga Elín Cryer setti glæsilegt Íslandsmet í morgun í 200 metra flugsundi á EM25 þegar hún synti á tímanum 2:13, viagra 95. Hún bætti fyrra met sitt um tæpar 4 sekúndur. Inga Elín hafnaði í 15 sæti og náði því ekki inn í úrslit. Frábær árangur hjá Ingu Elínu! |
|
Special Practice |
|
|
Þriðjudagur, 17. nóvember 2015 00:04 |
Næstkomandi sunnudag, seek 22 nóvember, verðu haldin sameginleg æfing fyrir Brons, Höfrunga og Laxa hópa. Á æfingunni munu nokkrir þjálfarar sundfélagsins vera viðstaddir og farið verður yfir snúninga, stungur og helstu tækni atriði í sundi. Mæting er klukkan 09:30 í Laugardalslaugina en æfingunni lýkur klukkan 12:00. Að æfingunni lokinni munum við saman borða hádegisverð og þurfa sundmennirnir því allir að mæta með 1000 kr. Það má áætla að hádegisverðurinn verði til 12:30 eða 12:45. Við hvetjum alla til að mæta þar sem æfingin verður mjög gagnleg og skemmtileg. Hlökkum til að sjá sem flesta. |
Fjáröflun fyrir sundhópa Ægis |
|
|
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson
|
Fimmtudagur, 05. nóvember 2015 17:35 |
Nú er komið að fjáröflun vegna væntanlegra verkefna allra sundhópa félagsins (Bleikju, help Laxa, Höfrunga, Brons, Silfur, Gull og Elite). Þetta er í fyrsta skiptið sem Bleikjum er boðið að taka þátt í fjáröflun og er þetta góð leið fyrir börnin að safna sér fyrir t.d. Ægisfatnaði og sundfatnaði.
Skila þarf pöntunum í síðasta lagi föstudaginn 13. nóvember. Afhending er 20. nóvember. Frekari upplýsingar og pöntunarblað má fá með því að senda póst á fjáröflunarnefndina á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Upplýsingar um þær vörur sem eru á boðstólum má finna hér.
Hvetjum alla til ad taka þátt
Gangi ykkur vel, Fjáröflunarnefndin. |
áríðandi tilkynning |
|
|
Miðvikudagur, 30. september 2015 12:22 |
Næstkomandi föstudag og laugardag, treatment 2. - 3. október, sildenafil verða engar sundæfingar haldnar hjá Brons, Silfur og Gullhóp í Laugardalnum sökum þess að það er sundmót í lauginni. |
Skráning á Tyrmót 2015 |
|
|
Miðvikudagur, 23. september 2015 13:31 |
Do your entries here : Tyrmót 2015 |
|
|
|
|
Síða 18 af 128 |