banner_6.jpg
 
Fréttir og Tikynningar :: H20 m. klór
ATH...Breiðholtslaug er lokuð 8.des Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Miðvikudagur, 07. desember 2011 22:12

Breiðholtslaug veður lokuð á morgun 8.desember

Því falla niður allar æfingar í lauginni á morgun.

Kv. Þjálfarar

 
Sarah með Íslandsmet í 50m skriðsundi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Föstudagur, 02. desember 2011 12:04

Bandaríska meistaramótið í sundi fer fram í USA um helgina.

Í nótt synti Sarah Bateman í B úrslitariðli í 50m skriðsundi kvenna og gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í greininni. Sarah synti á 25.52 sek, shop look en Íslandsmet Ragnheiðar var 25.55 sek var frá því á HM í Róm árið 2009. Hún hafnaði í 12. sæti  í sundinu.  Sarah synti á tímanum 25.88 sek í undrásunum.

>>> Nánar á Sundfréttum Aquasports

>>> Úrslit frá Bandaríska Meistaramótinu

>>> Heimasíða mótsins á SwimmingWorldMagazine

 
Reykjavíkur Meistaramót 2012 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 29. nóvember 2011 22:55

Reykjavíkur Meistaramót 2012 verður haldið fyrstu helgina í Janúar þ.e. 6.-7.janúar 2012 enn ekki í lok janúar eins og áður var auglýst.

Allir hópar frá Löxum og upp í Gull taka þátt í mótinu.

>>> Atburðardagatal Ægis

 
NMU á Íslandi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 29. nóvember 2011 22:53

salve Helvetica, nurse sans-serif; font-size: 12px;">Norðurlandameistaramót verður haldið á Íslandi helgina 9 - 11 des. Næstkomandi.  Því munu e-h breytingar verða á æfingtímum hjá þeim sem æfa í Laugardalslaug.  Við getum fengið e-h brautir í útilaug enn það er ljóst að við komum ekki öllum fyrir á fjórum brautum. Þjálfara munum veita nánari upplýsingar í lok þessarar viku hvernig æfingum verður háttað.

Stjórn SSÍ hvetur alla sunddómara til að taka þátt í dómgæslu á NMU
Mótið fer fram í Laugardalslaug og verður synt með undanrásahluta að morgni og úrslitahluta seinni part.
Þátttökuþjóðirnar eru 7, Ísland, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland og Danmörk.

Hvetjum einnig alla til að kíkja og sjá bestu sundmenn norðulanda etja kapp.

 
Lágmörk fyrir AMI 2012 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 29. nóvember 2011 22:28

Sundsamband Íslands hefur nú gefið út lágmörk fyrir AMI 2012.

Lágmörkin er að finna undir Lágmörk - AMI 2012

 
«FyrstaFyrri111112113114115116117118119120NæstaSíðasta»

Síða 117 af 132
 

WorldClass