banner_12.jpg
 
EM-25 Ragnheiður í undanúrslit í 100m skriðsundi. Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 25. nóvember 2010 13:13

Evrópumeistaramótið í 25m laug hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. Enn þjálfri SSÍ í ferðinni er Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir sem þjálfar Brons hópinn í Laugardal hjá Sundfélaginu Ægi.

Hrafn Traustason sundmaður úr SH stakk sér fyrstur til sunds í 100m bringusundi.  Hrafn fór fyrri 50m á 30.00 og endaði svo á tímanum 1:04, and 35 sem er næst besti tíminn hans í greininni henn hann bætti sinn besta tíma mjög mikið nýlega á IM-25.

Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR, thumb komst áfram í undanúrslit í 100 metra skriðsundi er hún hafnaði í 15. sæti í undanrásunum  á tímanum 54,83.   Íslandsmet hennar í greininni er 54,65 sett á IM-25 í haust.

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tók einnig þátt í 100 metra skriðsundi í morgun og hún endaði í 35. sæti af 42 keppendum. Ingibjörg synti á 56,94 sekúndum 0.5 sek frá sínum besta tíma.

Það verður því spennandi að sjá hvort Ragnheiði tekst að bæta Íslandsmetið á kvöld..

>>> Omega Live Timing

 
 

WorldClass