banner_1.jpg
 
Úrslit frá Jólamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 15. desember 2008 20:32

Sundfélagið Ægir stóð fyrir sínu árlega jólamóti í Laugardalnum í dag. Þar komu allir hópar saman og kepptu í 50m greinum og Bleikju hópar syntu sýningarsund. Þrjár leiðir með froskalappir. Mikill fjöldi var samankominn í lauginni, sovaldi sale sundmenn, diagnosis foreldrar, afar og ömmur vel yfir 200 manns.

Árangurinn var upp og niður enda elstu krakkarnir okkar í þungu lyftingarprógrammi í augnablikinu og voru því svolítið þungir í vatninu. Enn þessi yngri voru flest öll að bæta sig.


Jólasveinninn kíkti í heimsókn og gladdi yngri sem eldri sundmenn.

 

Hér eru úrslitin frá Jólamótinu:
smile Urslit_jólamot_AEgis_2008.pdf smile

Í næstu viku verða e-h æfingar hjá flestum hópum en svo fara þau yngri í jólafrí og koma svo hress og kát aftur í byrjun janúar. Gull og Silfurhópar synda núna stífar æfingar til og með 23.desember og fá svo frí milli jóla og nýárs. Þjálfarar veita nánari upplýsingar hvenær síðasta æfingin er ykkar hóp.

smileTakk fyrir góðan dag og Gleðileg Jól. smile
 
 

Á döfinni:

WorldClass