banner_4.jpg
 
Flottur árangur á Akranesleikum Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Mánudagur, 07. júní 2010 20:29

Akranesleikar2010

Sundfélagið Ægir hlaut
Laughing Brosbikarinn Laughing
fyrir prúðustu framkomu á Akranesleikum.

Flottur hópur sem á svo sannarlega framtíðna fyrir sér í sundinu.  Alls voru 7 krakkar undir eða rétt við lágmörk á AMÍ og þau ætla að reyna aftur á morgun á lágmarkamóti niður í laugardal.

Allir voru að bæta sig í fullt af grenum og mikið fjör og mikið gaman.

Til hamingju Krakkar með frábæran árangur

>>> Úrslit Ægiringa á Akranesleikum.

>>> Myndir á ÍA-síðunni

 
 

Á döfinni:

WorldClass