banner_8.jpg
 
Allar æfingar falla einnig niður á morgun, fimmtudag Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Miðvikudagur, 07. október 2020 19:26

Sundlaugar í Reykjavík verða áfram lokaðar á morgun fimmtudag og engar sundæfingar verða leyfðar. Enn er vonast til að hægt verði að byrja æfingar aftur með vissum skilyrðum og vonandi fáum við upplýsingar um það á morgun.

Stjórnin.

 
 

WorldClass