banner_6.jpg
 
Reykjavíkurmeistaramót 2019 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Reykjavíkurmeistaramótið 2019 verður haldið í Laugardalslaug dagana 11. - 12. janúar. Mótið er í umsjá Sundfélagsins Ægis að þessu sinni en öll sundfélögin innan Sundráðs Reykjavíkur koma að mótinu. Mótið er stigamót og opið sundmönnum frá 11 ára aldri og opnum flokki fatlaðra. Reglugerð mótsins má sjá hér. Sundmenn Reykjavíkur verða tilkynntir í lok mótsins og jafnframt verður pizzuveisla haldin á efri hæð laugarinnar eftir mótið. Sundfélagið Ægir hvetur foreldra og forráðamenn í félaginu til að taka þátt í undirbúningi mótsins og þegar til þess verður kallað.

Ath. að ekki verða veitt þátttökuverðlaun á mótinu þótt að það sé gefið í skyn í boðsbréfi.

Gögn fyrir mótið:

Allar upplýsingar veitir Ásgeir í Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

 
 

Heimasiða Aquasport

Heimasíða TYR