banner_6.jpg
 
Skráningar vorið 2019 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 04. janúar 2019 08:08

Opnað hefur verið fyrir skráningar á vorönn 2019. Reykjavíkurborg og sveitarfélög sem styðja íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu hafa oppnað fyrir frístundastyrk fyrir árið 2019. Það er því ekkert að vanbúnaði að skrá sundmenn í hópa sína núna. Upplýsingar um verð og hópa er að finna hér að neðan og á spássíunni hér til hliðar. Skráning fer fram í rafrænu skráningarkerfi félagsins sem einnig er aðgengilegt hér að neðan og hér til hliðar.

Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn til að ganga frá skráningu sem fyrst. Óskráðir sundmenn geta ekki tekið þátt í sundmótum á vegum Ægis.

 
 


WorldClass