find us on facebook

hb

WorldClass


banner_5.jpg
 
Á döfinni Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 25. nóvember 2018 19:39

Efirfarandi viðburðir eru á döfinni hjá Sundfélaginu Ægi:

1. Jólamót verður haldið 16. desember. Mótið er innafélagsmót og fyrir alla sundmenn félagsins frá Bleikjum og upp í Garpahóp. Mótið verður auglýst sérstaklega.

2. Reykjavíkurmeistamótið verður haldið 11. og 12. janúar 2019. Ægir er framkvæmdaraðili mótsins.

3. Uppskeruhátíð Ægis verður haldin 19. janúar 2019 í Laugarlækjarskóla.

4. RIG 2019 (Reykjavik International Games) verður haldið 25-27 janúar 2019. Ægir er framkvæmdaraðili mótsins ásamt SSÍ.

 

Það verður því nóg að gera hjá okkur næstu 2 mánuði og vonumst við til þess að fá dygga aðstoð frá foreldrum og sundmönnum.

Stjórnin.

 
 

TYR sundfatnaður og fylgihlutir
Aqua Sport – sundverslun, Bæjarlind 1-3 í Kópavogi er einn af aðalstyrktaraðilum Ægis. Ægiringar fá verulegan afslátt af vörum verslunarinnar. Opið frá kl. 10 – 17. 30 virka daga.
Nánar á Aquastport.is

Heimasiða Aquasport

Heimasíða TYR


  Nýjasta tölublað Swimming World