banner_14.jpg
 
Skráningardagur, Laugardaginn 25. ágúst Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 24. ágúst 2018 08:47

Laugardaginn 25. ágúst verður Ægir með skráningardag, og verða þjálfarar á vegum Ægis til viðtals í anddyri Breiðholtslaugar frá kl. 10:00 – 12:00. Þar verður hægt fá upplýsingar um sundhópa og skrá börn á námskeið og í sundhópa. Einnig er hægt að ganga frá skráningu á heimasíðu félagsins www.aegir.is og fá upplýsingar í tölvupósti á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. , og í síma 820-3156.

Sundæfingar yngstu hópanna, Gullfiska og Bleikja hefjast 1. september í Breiðholtslaug.

Stjórn og þjálfarar.

 
 


WorldClass