banner_13.jpg
 
Kynningarfundur fyrir sundmenn og foreldra Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Þriðjudagur, 26. september 2017 07:34

Fimmtudaginn 28. september verður haldinn kynningarfundur um starf sundfélagsins Ægis fyrir sundárið sem nú er hafið. Þjálfarar verða kynntir og þeir munu síðan kynna starfið í hópunum í vetur. Farið verður yfir dagskrá vetrarins, og starf stjórnar, dómara, tæknimanna og foreldrafélags verður kynnt. Fundurinn verður haldinn á 2. hæð í Laugardalslauginni og hefst kl.18:30. Alliar foreldrar, aðstandendur og sundmenn velkomnir,

Stjórn og þjálfarar.

 
 

Heimasiða Aquasport

Heimasíða TYR