banner_11.jpg
 
Fjáröflun á vegum foreldraráðs Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 26. maí 2017 07:47

Kæra Ægisfólk, 
Þá er komið að næstu fjáröflun og allir geta tekið þátt. 

Sölutölum skal skilað fyrir miðnætti á mánudaginn 5. júní. Vörur verða afhentar fimmtudaginn 8. júní. Þeir sem vilja taka þátt senda póst á  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  til að fá sölublað. Það er síðan sent á sama netfang þegar búið er að selja. 
Mikilvægt er að fólk sendi sölutölur ekki fyrr en það er búið að selja þær vörur sem það ætlar að selja.

Heiða s.897-3066 og Hófý s. 822-0877

 
 

Heimasiða Aquasport

Heimasíða TYR