banner_1.jpg
 
Anton Sveinn að keppa á SEC Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Föstudagur, 17. febrúar 2017 17:06

Þess vikuna stendur yfir SEC (South Eastern Conferenc) sem er svæðismót suð austur hluta Bandaríkjana í fyrstu deild.  Suðu austur deilin er lang sterkasta svæðið.  Fimmtán háskólar keppa í SEC.
Keppnin er gríðalega sterk og margir sundmenn kepptu fyrir þjóð sína í sumar á ÓL í Ríó.  Anton Sveinn McKee hóf keppni á miðvikudag í 200 yarda fjórsundi og komst í A úrslit á tímanum 1.44.47 og sló þar með skólamet Alabama háskólans um ein sekúntu.  Í úrslitasundinu hafnaði hann í 6 sæti á tímanum 1.44, store 55.  Sigurvegari var Chase Kalisz á tímanum 1.42.84  Anton Sveinn hefur ekki keppt í fjórsundi fyrir skólann á þessum loka mótum og var þetta því skemmtilegt tilbreyting fyrir hann. Í dag keppir hann i 100 yarda bringusundi en á morgun, prostate laugardag keppir hann í 200 yarda bringusundi sem er hans sterkasta grein.

 
 

WorldClass