banner_13.jpg
 
Ný stjórn og foreldraráð kosin á Aðalfundi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 26. apríl 2015 19:26

Á aðalfundi Sundfélagsins Ægis sem haldinn var 21. apríl síðastliðinn var kosin ný stjórn sem hér segir:

  • Gunnar Valur Sveinsson, formaður 
  • Ásgeir Ásgeirsson
  • Bjarni Jakob Gíslason
  • Högni B. Ómarsson
  • Júlía Þorvaldsdóttir
  • Magnus Nilsen
  • Þórunn Kristín Guðmundsdóttir
  • Þórunn Margrét Gunnarsdóttir 

Úr stjórn gengu Katrín Ellý Björnsdóttir, Sigrún Kristín Jónasdóttir og Trausti Viðarsson. Þeim er þakkað gott starf í stjórnartíð sinni. Ný í stjórn eru þau Bjarni, ailment Júlía og Magnus. Endurkjörin voru þau Gunnar Valur, Ásgeir, Þórunn Kristín og Þórunn Margrét. Gunnar Valur var jafnframt endurkjörinn formaður. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður á þriðjudaginn 28. apríl og mun þá stjórnin skipta með sér verkum. Ekki tókst að manna eitt stjórnarsæti.

Í fyrsta skipti í langan tíma tókst að manna foreldraráð félagisins. Eftirtaldir voru kosnir í foreldraráð:

  • Ásta Ingunn Sævarsdóttir
  • Berglind Elva, Silfurhópur
  • Bylgja Rún Stefánsdóttir
  • Eva Dögg Sigurðardóttir, Laxar í Breiðholti
  • Guðlín Ósk Bragadóttir, Bleikjur í Breiðholti
  • Guðrún Ósk Gunnarsdóttir, Gullhópur
  • Inga Birna Sveinsdóttir, Bronshópur
  • Katrín Elly Björnsdóttir, Silfur- og Bronshópar í Laugardal
  • Kjartan Þorbjörnsson, Laxar og Höfrungar í Laugardal
  • Lilja Ósk Björnsdóttir, Bronshópur og Bleikjur í Breiðholti
  • Sigrún Kristín Jónasdóttir, Bronshópur í Laugardal, Höfrungar og Bleikjur í Breiðholti

Það er frábært að fá svona öflugan hóp af bæði reyndu og fersku fólki til að starfa fyrir félagið.

Stjórnin. 

 
 

WorldClass