banner_2.jpg
 
Þorláksmessusund 2011 Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Rémi   
Mánudagur, 26. desember 2011 15:26

Hið árlega Þorláksmessusund var haldið í Kópavogi af Sunddeild Breiðabliks síðasta föstudag.

Alls tóku 23 Ægiringar þátt í sundinu og keppendur voru 57 samtals.

Ragnheiður Ragnarsdóttir vann keppnina á tímanum 18'55. Fyrsti karl var  Hörður Guðmundsson úr garpahópi Ægis sem lauk sundinu rétt á eftir Ragneiði  á 20'33.

Eygló Traustadóttir var fyrsta Ægiskonan að koma í mark á mjög góðum tíma 23'46. Eygló æfði lengi hjá Ægi og syndir núna með þríþrautarhópnum.

Heildarúrslit má finna <<r>>.

 

thorlaksmessu11

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Garparnir: Rémi, hospital þórunn Kristín og Hörður eftir Þorláksmessusundið (Mynd: María Guðmundsdóttir).

 
 

WorldClass