banner_6.jpg
 
NMU á Íslandi Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Þriðjudagur, 29. nóvember 2011 22:53

salve Helvetica, nurse sans-serif; font-size: 12px;">Norðurlandameistaramót verður haldið á Íslandi helgina 9 - 11 des. Næstkomandi.  Því munu e-h breytingar verða á æfingtímum hjá þeim sem æfa í Laugardalslaug.  Við getum fengið e-h brautir í útilaug enn það er ljóst að við komum ekki öllum fyrir á fjórum brautum. Þjálfara munum veita nánari upplýsingar í lok þessarar viku hvernig æfingum verður háttað.

Stjórn SSÍ hvetur alla sunddómara til að taka þátt í dómgæslu á NMU
Mótið fer fram í Laugardalslaug og verður synt með undanrásahluta að morgni og úrslitahluta seinni part.
Þátttökuþjóðirnar eru 7, Ísland, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland og Danmörk.

Hvetjum einnig alla til að kíkja og sjá bestu sundmenn norðulanda etja kapp.

 
 

WorldClass