banner_13.jpg
 
Úrslit frá Keflavík Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Laugardagur, 14. maí 2011 23:21

Laugardagurinn í Keflavík gekk mjög vel.  Gaman að sjá hvað yngri krakkarnir okkar eru að standa sig vel, ambulance raða sér í verðlaunasæti í hverri grein á fætur annari, hellingur að persónulegum bætingum og fullt af AMÍ-lágmörkum.
Eldri krakkarnir eru einnig að standa sig vel, sértaklega með tilliti til þess að þau er í miðjum prófum í skólanum. 
Þetta lofar mjög góðu fyrir AMÍ, hópurinn stækkar með hverju mótinu...

Haldið áfram á þessri braut......ÁFRAM ÆGIR

>>> Úrslit 13 ára og eldri

>>> Úrslit 12 ára og yngri

 
 

WorldClass