banner_12.jpg
 
Lokadagur Luxembourg Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Sunnudagur, 01. maí 2011 18:34

Þá hafa krakkarnir lokið keppni á CIJ Luxembourg.

Rebekka Jaferian synti 100m skriðsund á tímanum 1:05.23 sem er rétt við hennar besta tíma 1:05.04.

Sveinbjörn Pálmi synti 400m fjórsund á tímanum 5:02.51 og náði sér ekki alveg á strik

Paulina Lazorikova synti 400m fjórsund á tímanum 5:32.48 sem er rétt við hennar best 5.29.

Flottur árangur hjá þessum krökkum þau eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér og er þetta góður undirbúningur fyrir mót sumarsins.

>>> Úrslit frá mótinu

 
 

Á döfinni:


WorldClass