banner_8.jpg
 
Landsbankamót ÍRB Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 28. apríl 2011 13:04

Sundfélgið Ægir stefnir á þáttöku með stóran hóp á Landsbankamót ÍRB  sem haldið er í Reykjanesbæ 13-15 maí næstkomandi.  Þetta er eitt af síðustu mótinum til þess að ná lágmörkum á AMÍ.  Keppt er í þremur hlutum.

8 ára og yngri keppa á föstudeginum 13 maí.

9-12 ára keppa  laugardag og sunnudag eftir hádegi í 25m laug.

13 ára og eldir keppa laugardag og sunudag fyrir hádegi í 50m laug.

Þjálfarar taka á móti skráningum, sovaldi í þessari og í byrjun næstu viku.  Vinsamlegast látið þjálfarann ykkar vita ef þið ætlið að keppa.  Gull og Silfur-hópar skrá sig í greinar á Innri síðum hópanna.

ATH við munum ekki gista og eins þurfa foreldrar að keyra börn á staðinn og sækja.

Gull - Silfur - Brons - Höfrungar og Laxar taka þátt í þessu verkefni

>>> Nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins

 
 

Á döfinni:


WorldClass