Úrslit frá Byrjendmóti SRR |
|
|
Miðvikudagur, 02. mars 2011 10:34 |
Þann 19.febrúar síðastliðinn á sama tíma og elstu sundmennirnir okkar voru að keppa á Garpa-móti. Kepptu yngstu krakkarnir okkar í Bleikju-hópum á Byrjendamóti SRR í Sundhöllinni Barónsstíg. Um tuttugu Bleikjur frá Helga og Rebekku mættu á svæðið og flestir að keppa á sínu fyrsta móti.
Krakkarnir okkur stóðu sig að vanda frábærlega vel.
>>> úrslit frá Byrjendamót SRR 19.febrúar
|