banner_15.jpg
 
Úrslit frá Stigamóti Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Fimmtudagur, 17. febrúar 2011 08:48

um 70 krakkar mættu á stigamótið í gærkvöldi.  Það var gaman fyrir stórukarakkana að fá smá hvatninu frá þeim litlu í boðsundinu.  Enn þagar Stigamótið hófst var Meistaradeildinni að ljúka.  Því miður urðu þessvegna smá tafir á stigamótinu. 

Krakkarnir stóðu sig að venju frábærlega vel og gaman að sjá hvað við eigum marga unga og efnilega sundmenn.

>>> Úrslit frá þriðja Stigamótinu

 

 
 

WorldClass