banner_10.jpg
 
Framboð til stjórnar Sundfélagsins Ægis Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ásgeir Ásgeirsson   
Sunnudagur, 17. apríl 2016 09:57

Stjórn Sundfélagsins Ægis hvetur foreldra sundmanna og aðstandendur þeirra til að taka þátt í starfi félagsins með setu í stjórn þess. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnar vinsamlegast sendið póst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Einnig má bjóða sig fram á Aðalfundi. 

Stjórnin.

 
 

WorldClass